Færsluflokkur: Bloggar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirsætinn þekkti Andres Velencoso er hérna kominn til Portúgal til að sitja fyrir í sumartísku Todd Snyder 2023 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2023 | 00:02
Ný Tíska : EMPORIO ARMANI sumar 2023 Endurnýtanlega línan
Armani hefur nú sett á markað línu frá EMPORIO ARMANI sem kallast Sustainable Collection ss 2023 þar sem efnin sem notuð eru eru ýmist organic eða endurunninn í litríkri pallíettu . Hér sjáum við sýnishorn af þessarri línu en Armani vill gera allt til að bæta ímynd tískuiðnaðarins .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2023 | 00:02
TÍSKA : LEVIS í samvinnu við japanska hönnuðinn NIGO
Gallabuxna merkið LEVIS hefur endurnýjað samvinnu við japanska hönnuðinn NIGO sem vinnur sínar útfærslur af Levis 501 . Hér sjáum við útkomuna .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2023 | 07:56
Fyrirsætinn PARKER Van NOORD er Renesaince Man
Hér sjáum við fyrirsætann Parker van Noord í myndaþætti V Man tímaritsins sem figure frá renasaince tíma í góðum hvítum ullarfrakka fyrir næsta vetur .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2023 | 00:03
Meistari herraklæðskeranna ; PAUL SMITH
Hann þykir sérstaklega laginn til klæðskurðarins hinn breski PAUL SMITH enda sterk hefð fyrir herraklæðnaði í Bretlandi og hér sjáum við fyrirsætann Tim Schuhmacher klæðast herraklæðnaði frá hinum mæta Paul Smith .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2023 | 04:42
BERLUTI á karlmennina í sumarið 2023
Hér sjáum við hvað franska merkið BERLUTI býður í karlmannatísku með sumrinu 2023 . Munaður umfram annað .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2023 | 09:09
Páskahátíð nálgast ; tími blóma er fyrsti vorboðinn
Nú nálgast páskahátíðin en þá er tími til að prýða heimilin blómum ; páskaliljum og túlipönum eða þaðan af veglegri blómvöndum svo megi klæða heimilin í hátíðina . Það yrði fyrsti vorboðinn .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2023 | 11:44
Herratíska : Jakkaföt frá labelinu VIVIENNE WESTWOOD
Andreas Kronthaler er nú tekinn við hönnuninni hjá VIVIENNE WESTWOOD sem er orðið manuelt label . Hérna sjáum við herrajakkaföt sem þetta merki býður nú með haustinu 2023 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2023 | 20:07
Herratíska : Hinn reyndi fyrirsæti MARK VANDERLOO klæðist VERSACE
Hér sjáum við hinn vel reynda fyrirsæta MARK VANDERLOO klæðast litríkri uppklæðningu frá VERSACE . Hann tekur sig vel út .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 58080
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar