Færsluflokkur: Bloggar

Karlmannatíska : Dr.Martens skór

Hér sjáum við fyrirsætann Ricardo Chávez sýna okkur Dr.Martens skó ; en þessir skór eru fáanlegir í versluninni SAUTJÁN .Ricardo-Chavez-Gina-Leveau


TÍSKA : DIOR Men hannar fyrir ESPRIT

Fyrirsætinn slóvenski Filip Hrivnak sýnir okkur héFilip-Hrivnak-Esprit-Dior-Men-2023Filip-Hrivnak-Esprit-Dior-Men-2023rna hvernig hönnun Kim Jones hjá DIOR Men fyrir fatamerkið ESPRIT lítur út .


Fyrirsæti klæðist karlmannatískunni í Skotlandi

Hér sjáum við fyrirsætann Oliver Greenall klæðast karlmannatísku þar sem hann er myndaður á hálendum Skotlands fyrir nokkru síðan . Á fyrri myndinni er hann í jakka frá KENZO en síðan í frakka frá PRADA .Oliver-Greenall-LOptimum-ThailandnOliver-Greenall-LOptimum-Thailandn


Til hamingju með sýningarnar Farmers Market og verslun Kormáks & Skjaldar

Að kvöldi föstudags voru í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi tískusýningar á nýjum línum Farmers Market og verslunar Kormáks og Skjaldar . Sýning Farmers Market var blönduð konum og körlum og var sýningin mikið í moskulitum sem hæfa hausti og vetri . Nokkuð birti yfir við herrasýningu frá verslun Kormáks og Skjaldar á nýrri línu þeirra . Var sýningin fjölbreytt og í glaðlegum litum . Við óskum þessum hönnunarteTískusýningarymum til hamingju með ágætlega lánaðar sýningar og skemmtilegann viðburð .


Kínverskur fyrirsæti á forsíðu WONDERLAND

Hér sjáum við kínverska leikarann og fyrirsætann Xu Kai Soso sem prýðir forsíðu maj heftis tímaritsins Wonderland China .Xu-Kai-Wonderland-China-Qin-ZimingXu-Kai-Wonderland-China-Qin-Ziming


TÍSKA : PRADA á karlmennina

Hér sjáum við hvernig annarsvegar sumartískan á karlmenn lítur út hjá PRADA ; og svo haust og vetrartískuna 2023 2024 með einstöku kragamáli á skyrtu .PradaPrada haust vetur


HERRATÍSKA : GIORGIO ARMANI - Made to Measure

Hérna sjáum við sýnishorn af glæsilínu GIORGIO ARMANI fyrir karlmenn sem kallast Made to Measure . Fyrirsætinn er hinn sjarmerandi Regé-Jean Page .Giorgio-Armani-Made-to-Measure-Spring-Summer-2023-015Giorgio-Armani-Made-to-Measure-Spring-Summer-2023-014


Léttur klæðnaður í sumarið á karlmennina

Hér sjáum við léttann og litríkan klæðnað í sumarið á karlmennina . Hið fyrra er GIORGIO ARMANI en seinni uppklæðningin er frá DRIES VAN NOTEN og því klæðist þekktasti fyrirsætinn í dag á gangveginum / runway sem er frá S.Kóreu .Giorgio Armanidries van Noten


Herra JON POLD - spilar á bassann

Hér sjáum við JON POLD eldri son Sir HENNING POLD spila á bassann í tónlistarverkefninu BELLAMI ; í þessum líka elegant jakkafötum .Jon Pold


Hattar og höfuðföt á karlmenn

Örlítið andar nú í veðri kuli og því gott að bera höfuðfat . Við Laugaveginn er í nokkrum verslunum gott úrval slíks ; ég nefni Hjá Guðsteini , Vinnufatabúðin og verslun Kormáks & Skjaldar . Hér sjáum við dæmi um höfuðfatnað karlmanna ; það er meðal annars fyrirsætinn Sebastian Sauve sem ber góðann hatt .Revolve-HatsBrixton-Fiddler


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Filippa-K-Pre-Fall-2025-001
  • Filippa-K-Pre-Fall-2025-002
  • 535798780 18526492639037291 2625736011606953831 n
  • Mingyu-Calvin-Klein-Fall-2025-Campaign-008
  • 540504411 24424168247245948 4484004300136806596 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 58071

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband