Færsluflokkur: Bloggar
9.5.2023 | 03:27
Karlmannatíska : Dr.Martens skór
Hér sjáum við fyrirsætann Ricardo Chávez sýna okkur Dr.Martens skó ; en þessir skór eru fáanlegir í versluninni SAUTJÁN .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2023 | 07:28
TÍSKA : DIOR Men hannar fyrir ESPRIT
Fyrirsætinn slóvenski Filip Hrivnak sýnir okkur hérna hvernig hönnun Kim Jones hjá DIOR Men fyrir fatamerkið ESPRIT lítur út .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2023 | 03:44
Fyrirsæti klæðist karlmannatískunni í Skotlandi
Hér sjáum við fyrirsætann Oliver Greenall klæðast karlmannatísku þar sem hann er myndaður á hálendum Skotlands fyrir nokkru síðan . Á fyrri myndinni er hann í jakka frá KENZO en síðan í frakka frá PRADA .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að kvöldi föstudags voru í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi tískusýningar á nýjum línum Farmers Market og verslunar Kormáks og Skjaldar . Sýning Farmers Market var blönduð konum og körlum og var sýningin mikið í moskulitum sem hæfa hausti og vetri . Nokkuð birti yfir við herrasýningu frá verslun Kormáks og Skjaldar á nýrri línu þeirra . Var sýningin fjölbreytt og í glaðlegum litum . Við óskum þessum hönnunarteymum til hamingju með ágætlega lánaðar sýningar og skemmtilegann viðburð .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2023 | 04:46
Kínverskur fyrirsæti á forsíðu WONDERLAND
Hér sjáum við kínverska leikarann og fyrirsætann Xu Kai Soso sem prýðir forsíðu maj heftis tímaritsins Wonderland China .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2023 | 07:37
TÍSKA : PRADA á karlmennina
Hér sjáum við hvernig annarsvegar sumartískan á karlmenn lítur út hjá PRADA ; og svo haust og vetrartískuna 2023 2024 með einstöku kragamáli á skyrtu .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2023 | 02:42
HERRATÍSKA : GIORGIO ARMANI - Made to Measure
Hérna sjáum við sýnishorn af glæsilínu GIORGIO ARMANI fyrir karlmenn sem kallast Made to Measure . Fyrirsætinn er hinn sjarmerandi Regé-Jean Page .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2023 | 02:43
Léttur klæðnaður í sumarið á karlmennina
Hér sjáum við léttann og litríkan klæðnað í sumarið á karlmennina . Hið fyrra er GIORGIO ARMANI en seinni uppklæðningin er frá DRIES VAN NOTEN og því klæðist þekktasti fyrirsætinn í dag á gangveginum / runway sem er frá S.Kóreu .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2023 | 07:36
Herra JON POLD - spilar á bassann
Hér sjáum við JON POLD eldri son Sir HENNING POLD spila á bassann í tónlistarverkefninu BELLAMI ; í þessum líka elegant jakkafötum .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2023 | 07:24
Hattar og höfuðföt á karlmenn
Örlítið andar nú í veðri kuli og því gott að bera höfuðfat . Við Laugaveginn er í nokkrum verslunum gott úrval slíks ; ég nefni Hjá Guðsteini , Vinnufatabúðin og verslun Kormáks & Skjaldar . Hér sjáum við dæmi um höfuðfatnað karlmanna ; það er meðal annars fyrirsætinn Sebastian Sauve sem ber góðann hatt .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 114
- Frá upphafi: 58071
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar