Færsluflokkur: Bloggar

Herratíska : ESPRIT í haustið 2023

ESPRIT hefur hrundið af stað auglýsingaherferð fyrir haustið 2023 og hérna sjáum við fyrirsætann Corrado Martini standa fyrir undir þeirra merkjum .Esprit-Fall-2023-Campaign


HERRATÍSKA : RALPH LAUREN tekur stælinn með áreynslulausum Elegans

RALPH LAUREN spáir í herratískuna síðsumarið og er sagður taka stælinn með áreynslulausum Elegans . Fyrirsæti er meðal annarra Lucky Blue Smith .Ralph-Lauren-Spring-Summer-2023-MenRalph-Lauren-Spring-Summer-2023-MenRalph-Lauren-Spring-Summer-2023-Men


Karlmannatíska : Sniðnar skornar gallabuxur frá ZARA

Hér sjáum við karlmann í sniðnum skornum gallabuxum sem eru frá Flared-Cut-Jeans-Men-ZaraZARA við bol með olnbogasíðum ermum sem er komandi nú og með næsta vori .


Stórar handtöskur gangandi í karlmannatískunni með haustinu 2023

handtaskaStórar handtöskur geta verið nýtilegar og er nú gangandi með karlmannatískunni með haustinu 2023 .stór handtaska


HERRATÍSKA : Ítalska herramerkið BRUNELLO CUCINELLI í haustið 2023

Fyrirsætarnar Patrick O´Donnell og Paolo Roldan voru myndaðir í bænum Potofino á ítölsku Rivierunni í fatnaði sem er að ganga inn hjá ítalska merkinu BRUNELLO CUCINELLI með haustinu 20Brunello-Cucinelli-Fall-2023-MenBrunello-Cucinelli-Fall-2023-MenBrunello-Cucinelli-Fall-2023-Men23 . Hér sjáum við þá standa fyrir uppklædda .


TÍSKA : Fyrirsætinn WILLEM DAFOE klæðist fjólubláu

Willem DafoeHér sjáum við reyndann fyrirsæta sem hefur farið mikið fyrir Prada WILLEM DAFOE klæðast fjólubláu en sá litur  er að gera sig á season hjá karlmönnum um þessar mundir .


Karlmannatíska : Alexander McQueen vor og sumar 2024

Hönnuðurinn Sarah Burton sem var skólasystir þess upprunalega hönnuðar Alexander McQueen heldur merki hans gangandi og hér sjáum við eitthvað af ALEXANDER-MCQUEEN-SS24ALEXANDER-MCQUEEN-SS24því sem hún býður á karlmann með sumrinu 2024 .


Herratíska : BALENCIAGA í haust og vetur 2023

Ljósmyndarinn Tyler Mitchell hefur myndað haust - og vetrarlínu BALENCIAGA tískuhússins í París á karlmenn en þeir teljast öllu jöfnu nokkuð sérstakir . Hér sjáum við hvað er í boði af þessarri hátísku fyrir herra .BALENCIAGA-FW23BALENCIAGA-FW23BALENCIAGA-FW23


Á karlmennina : JIL SANDER í vorið 2024

Hönnuðir karlmannalínu JIL SANDER eru þau Luke og Lucie Meier og kynna nú hvað þau munu bjóða með vorinu 2024 ; Resort .Jil-Sander-Resort-2024-Collection-Lookbook-Men-012Jil-Sander-Resort-2024-Collection-Lookbook-Men-016Jil-Sander-Resort-2024-Collection-Lookbook-Men-044


Karlmannatíska : LOUIS VUITTON í haust og vetur 2023 - 2024

Hér sjáum við fyrirsætann J - HOPE fulltrúa stafrænu kynslóðarinnar einsog þeir kalla það hjá LOUIS VUITTON sem sýna her haust og vetrartísku sína á komandi season .J-Hope-Louis-Vuitton-Fall-Winter-2023-Campaign-001J-Hope-Louis-Vuitton-Fall-Winter-2023-Campaign-002


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 539584434 18526040185024331 3931509872546022326 n
  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 57993

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband