Færsluflokkur: Bloggar

KARLMANNATÍSKA : Y3 fyrir yngri markhóp í haust og vetur 2023

Hönnuðurinn Yohij Yamamoto er samvinnu við ADIDAS um Y3 merkið sem miðar við yngri markhóp . Hér sjaum við haust og vetrarlínu merkisins 2023.Y-3-SS24Y-3-SS24Y-3-SS24


Klæðaburður : Klæddur upp við stjörnumerki sitt ; STREET STYLE

ljónsmerkiðHérna sjáum við STREET STYLE í París þar sem ungur maður er klæddur upp við stjörnumerki sitt einsog þeir segja í VOGUE Hommes ljónsmerkið .


TÍSKA : FERRAGAMO sýnir herratískuna í haustið 2023

Tískuhúsið FERRAGAMO sem áður kallaðist Salvatore Ferragamo og var í upphafi skóproduktor sýnir nú hausttískuna 2023 fyrir herramennina . Þeir kalla tísku sína nú endurkomu Renesance og hér sjáum við exsampla af haustlínu þeirra .FERRAGAMO-FW23FERRAGAMO-FW23FERRAGAMO-FW23


Tískuvika í Kaupmannahöfn vor sumar 2024

Tískuvika hefur staðið sem hæst í Kaupmannahöfn fyrir vor og sumar 2024 og hér sjáum við svipmynd frá vikunni sem er úr sýningu merkisins GESTUZ .GESTUZ


Virðulegir hattar sem karlmenn bera

Hér sjáum við þrjú dæmi um virðulega hatta sem karlmenn þá aðallega á Bretlandseyjum bera . Fyrst er það bowler hattur , þá sem kallast top hattur og að lokum ágætur homburg . Verslun Kormáks & Skjaldar er með úrval af góðum og virðulegum höttum Bowler-Hat-MenTop-Hat-MenHomburg-Hat-Men-Lock-Hattersef þið skylduð eitthvað vilja líkast þessu .


Herratíska : THOM BROWN í haustið 2023

Hönnuðurinn THOM BROWN er þekktur fyrir að vera afar frumlegur í sýningum sínum en hér sjáum við haustlínu hans 2023 og er fatnaðurinn vel klæðilegur sem má sjá .Thom-Browne-Fall-2023Thom-Browne-Fall-2023Thom-Browne-Fall-2023


TÍSKA : Brasilískir fyrirsætar í tímaritinu L´OFFICIEL HOMMES

Hér má sjá fyrirsætana Kofi og Isayah einsog þeir koma fyrir í brasilískri útgáfu tímaritsins L´OFFICIEL HOMMES . Skyrtan sem Kofi klæðist kallast Cuban shirt .LOfficiel-Hommes-Brasil-Editorial-2023LOfficiel-Hommes-Brasil-Editorial-2023


KARLMANNATÍSKA : J.LINDEBERG í vor og sumar 2024

J.LINDEBERG sveiflast í áhrifum sínum á milli New York og hins sænska Gotlands og kynna nú vor og sumartískuna 2024 . Hér sjáum við sýnishorn af væntanlegu framboði þeirra .JLindeberg_SS24_LOOKSJLindeberg_SS24_LOOKSJLindeberg_SS24_LOOKS


KARLMANNATÍSKA : Fyrirsætinn SIMON NESSMANN sýnir okkur hausttískuna 2023

Hér sýnir ofurfyrirsætinn SIMON NESSMANN okkur hausttískuna 2023 frá J.CREW . Peysan með kaðlaprjóni er kasmír ull .JCrew-Men-August-2023JCrew-Men-August-2023JCrew-Men-August-2023


TÍSKA : Fyrirsætinn MARLON TEXEIRA andlit COLCCI vor og sumar 2024

Hér sjáum við brasilíska hjartaknúsarann og fyrirsætann MARLON TEXEIRA sem er andlit COLCCI merkisins í vor og sumar 2024 .Colcci-Spring-2024


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband