Færsluflokkur: Bloggar
23.8.2023 | 00:23
KARLMANNATÍSKA : Y3 fyrir yngri markhóp í haust og vetur 2023
Hönnuðurinn Yohij Yamamoto er samvinnu við ADIDAS um Y3 merkið sem miðar við yngri markhóp . Hér sjaum við haust og vetrarlínu merkisins 2023.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2023 | 22:10
Klæðaburður : Klæddur upp við stjörnumerki sitt ; STREET STYLE
Hérna sjáum við STREET STYLE í París þar sem ungur maður er klæddur upp við stjörnumerki sitt einsog þeir segja í VOGUE Hommes ljónsmerkið .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2023 | 03:34
TÍSKA : FERRAGAMO sýnir herratískuna í haustið 2023
Tískuhúsið FERRAGAMO sem áður kallaðist Salvatore Ferragamo og var í upphafi skóproduktor sýnir nú hausttískuna 2023 fyrir herramennina . Þeir kalla tísku sína nú endurkomu Renesance og hér sjáum við exsampla af haustlínu þeirra .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2023 | 01:18
Tískuvika í Kaupmannahöfn vor sumar 2024
Tískuvika hefur staðið sem hæst í Kaupmannahöfn fyrir vor og sumar 2024 og hér sjáum við svipmynd frá vikunni sem er úr sýningu merkisins GESTUZ .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2023 | 00:42
Virðulegir hattar sem karlmenn bera
Hér sjáum við þrjú dæmi um virðulega hatta sem karlmenn þá aðallega á Bretlandseyjum bera . Fyrst er það bowler hattur , þá sem kallast top hattur og að lokum ágætur homburg . Verslun Kormáks & Skjaldar er með úrval af góðum og virðulegum höttum ef þið skylduð eitthvað vilja líkast þessu .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2023 | 00:02
Herratíska : THOM BROWN í haustið 2023
Hönnuðurinn THOM BROWN er þekktur fyrir að vera afar frumlegur í sýningum sínum en hér sjáum við haustlínu hans 2023 og er fatnaðurinn vel klæðilegur sem má sjá .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2023 | 00:47
TÍSKA : Brasilískir fyrirsætar í tímaritinu L´OFFICIEL HOMMES
Hér má sjá fyrirsætana Kofi og Isayah einsog þeir koma fyrir í brasilískri útgáfu tímaritsins L´OFFICIEL HOMMES . Skyrtan sem Kofi klæðist kallast Cuban shirt .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2023 | 03:20
KARLMANNATÍSKA : J.LINDEBERG í vor og sumar 2024
J.LINDEBERG sveiflast í áhrifum sínum á milli New York og hins sænska Gotlands og kynna nú vor og sumartískuna 2024 . Hér sjáum við sýnishorn af væntanlegu framboði þeirra .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér sýnir ofurfyrirsætinn SIMON NESSMANN okkur hausttískuna 2023 frá J.CREW . Peysan með kaðlaprjóni er kasmír ull .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2023 | 04:29
TÍSKA : Fyrirsætinn MARLON TEXEIRA andlit COLCCI vor og sumar 2024
Hér sjáum við brasilíska hjartaknúsarann og fyrirsætann MARLON TEXEIRA sem er andlit COLCCI merkisins í vor og sumar 2024 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar