Færsluflokkur: Bloggar

Karlmannatíska : Fyrirsætinn KIT BUTLER klæðist vetrarklæðnaði frá GIVENCHY

Hérna sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER þar sem hann stendur fyrir klæddur vetrarklæðnaði frá Parísarmerkinu GIVENCHY í veturinn 2023 2024 .Givenchy


Herratíska : Hátíðarbúningur DUNHILL Festive 2023

Hérna sjáum við karlfyrirsæta klæddann í hátíðarbúning DUNHILL sem kallast Fesive 2023 .Dunhill-Festive-Campaign-2023


TÍSKA : Fyrirsæti klæðist mokkajakka frá RALPH LAUREN

Hér sjáum við fyrirsætann Jegor Venned klæðast mokkafatnaði frá RALPH LAUREN Purple Label sem nefnist Holiday 2023 . Kemur sér vel í kulda þó ekki sé lengur uRalph-Lauren-PL-Holiday-2023-Campaign-Jegor-Venned-004Ralph-Lauren-PL-Holiday-2023-Campaign-Jegor-Venned-002m að ræða dýraskinn .


Karlmannatíska : Herrapeysa frá ZEGNA í veturinn 2023 2024

Hér má sjá herrapeysu frá hinum ítölsku ZEGNA Menswear í veturinn 2023 2024. Það fylgja sólgleraugu peysunni .Zegna-Winter-2023Zegna-Winter-2023


Herratíska : PAUL SMITH í samvinnu við New York brand

Tískuhönnuðurinn PAUL SMITH hefur tekið upp samvinnu við New York brandið COMISSION ; og hér sjáum við hluta af afrakstrinum sem hefur orðið til í því samstarfi .Paul SmithPaul SmithPaul Smith


Herratíska : Klæðnaður í skíðaferðina

Margur hugar á að bregða undir sig betri fætinum og fara í skíðaferð . Hér sjáum við nokkur dæmi um klæðnað við slíkar aðstMango-Water-repellent-Quilted-Vest-MenMoncler-Maya-Short-Down-JacketGiorgio-Armani-Neve-Fall-Winter-2023-Menæður . Fyrst er það fyrirsætinn Eric van Gils sem klæðist MANGO , þá er það MONCLER og svo GIORGIO ARMANI .


MODEL í MYND

BerschkaMODEL í MYND : BERSCHKA


Tíska : TOMMY JEANS halda uppá Hip Hoppið

Hip Hoppið heldur nú uppá 50 ára afmæli og eru TOMMY JEANS með sérstaka fatalínu af tilefninu . Hér sjáum við lítið sýnishorn af línunni .TOMMY JEANSTOMMY JEANS


Karlmannatíska : ZARA Men fagna jólum og áramótum með HOLIDAY 2023

ZARA Men fagna jólum og áramótum með hátíðarklæðnaði sem kallast Holiday 2023 og hér sjáum við fyrirsæta klæddann uppí herlegheitin frá .þZara-Party-Wear-Formal-2023-MenZara-Party-Wear-Trends-2023-MenZara-Party-Wear-Trends-2023-Meneim .


TÍSKA : 66o NORTH líkja eftir íslenskri náttúru

66o Norður hafa sett á markað línu útivistarfatnaðar þar sem illustrationin líkir eftir íslenskri nátturu og er þessi lína jafnt í boði erlendis sem hérlendis . Hérna sjáum við fyrirsæta klæðast yfirhöfn úr 66 0 Northlínu 66 0 North .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 57951

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband