Færsluflokkur: Bloggar

Skartgripir fyrir karlmenn

ICYMI hefur tekið upp samvinnu við spánskt skartgripa brand um hönnunn skreytis fyrir karlmenn . Hér sjáum við hvernig það lítur út ;441903047_18437521759055372_1326582385537606771_n441896290_18437521777055372_7411639555666967411_n en eitthvað er ZARA með fingurna í listsköpuninni .


Herratíska : FRAME í sumar og haust 2024 ; vestrænn stíll

Herramerkið FRAME býður vestrænan stíl í sumar og haust 2024 sem saman stendur af kasmír ull og vönduðu efnisvali . Hér sjáum við sýnishorn .FRAME-Fall-2024-Collection-Lookbook-15FRAME-Fall-2024-Collection-Lookbook-07


TÍSKA : Sumarstíllinn frá PULL & BEAR

Hér sjáum við sumarstílinn frá PULL & BEAR 2024 .@NOAHALTINK


Karlmannatíska : GIVENCHY Resort 2025 sækir innblástur í Pönkið

Hönnuður herralínu GIVENCHY Joshua Bullen Givenchy-Resort-2025-Collection-Men-022Givenchy-Resort-2025-Collection-Men-017Givenchy-Resort-2025-Collection-Men-008sækir nokkurn innblástur í fyrirmyndir pönksins er hann kynnir Resort 2025 . Hér sjáum við sýnishorn af því .


Karlmannatíska : Filipinskur fyrirsæti á forsíðu VOGUE Man

Hérna sjáum við filipínska fyrirsætann Paolo Roldan þar sem hann prýðir forsíðu VOGUE Man .Paolo-Roldan-Vogue-Man-Philippines-2024-001


HERRATÍSKA : BURBERRY Resort 2025

Hérna sjáum við fyrirsætann Will J Chalker sýna hvað hönnuðurinn Daniel Lee ætlar með BURBERRY 2025 Resort .444484009_18436208479055372_4859992645634873836_n444946853_18436208512055372_350217847169104363_n447547701_18436208521055372_387088414105570805_n


Herratíska : PRADA í sumarið 2024

Hérna sjáum við hvað PRADA býður í herravöru í sumarið 2024 .Prada-Summer-2024-Campaign-002Prada-Summer-2024-Campaign-003


PRADA á rauða dreglinum í CANNES

Hér má sjá karlmann sóma sér vel í PRADA á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í CANNES .446998276_1017388866622520_1632605868462494298_n


TÍSKA : Það er komið sumar : ICYMI

ICYMI hefur samvinnu við DIOR og bjoða nú sumarfatnað sem hentar í góðviðri .441900600_18435442798055372_6004089845187697782_n441910535_18435442783055372_4502217988320361173_n


Leikarinn Kevin Costner glæsilegur á CANNES kvikmyndahátíðinni

Hann er glæsilegur leikarinn Kevin Costner á Cannes kvikmyndahátíðinni þar sem hann klæðist fötum frá BRIONI .442419940_755189006821118_771794479774137175_n


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n
  • 536275449 1227113936126529 6855177616223031984 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 57890

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband