19.6.2024 | 10:13
Herratíska : CORNELIANI gengur til framtíðar með vori og sumri 2025
Tískuhúsin keppast nú við að sýna vor og sumarlínu sína 2025 og CORNELIANI má segja að sameini gott handverk með framtíðarhönnun í nýjustu línu sinni . Hér sjáum við sýnishorn frá þeim .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2024 | 14:36
HERRATÍSKA : ZEGNA í vor og sumar 2025
Hönnuði ZEGNA þykir takast vel upp og sýndi hann nú vor og sumartískuna 2025 . Ljósir litir og hvitur virðast nokkuð vera að gera sig með næsta sumri . Hér sjáum við sýnishorn úr sýningu Zegna á tískuviku .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2024 | 09:45
Sýning GUCCI á tískuviku herra í Mílanó
GUCCI hélt sýningu sína á mánudegi fyrir vor og sumar 2025 og fylgdist ég með beinni útsendingu . Útvalinn hópur gesta var á sýningunni og var hún fjölskrúðug . Þótti hönnunin sameina urban design og stranda vibið .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2024 | 10:33
Tíska : MOSCHINO í vor og sumar 2025 á karlmenn
Hönnuðir MOSCHINO sýndu vor og sumartísku sína 2025 á tískuvikum og hér sjáum við sýnishorn af því sem þær ætla á karlmennina .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2024 | 09:22
Herratíska : EMPORIO ARMANI á tískuviku karlmannatískunnar
EMPORIO ARMANI sýndi vor og sumartísku sína 2025 á tískuviku í Mílanó ; þóttui hann sækja náttúruminni og voru litir mest ljósir og efni létt .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2024 | 10:03
Fyrirsætinn KIT BUTLER í sýningu DOLCE & GABBANA á tískuviku í Mílanó
Tískuvikur herratískunnar fyrir vor og sumar 2025 eru hlaupnar af stað og standa nú sem hæst í Mílanó . Hé sjáum við fyrirsætann KIT BUTLER í sýningu DOLCE & GABBANA .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2024 | 10:39
MODEL - HELGI ÁSMUNDSSON
14.6.2024 | 09:48
Herratíska : VERSACE Resort 2025
Hérna sjáum við hvernig VERSACE spáir í næsta ár eða Resort 2025 . Sjálfsagt þykir orðið að bera handtösku við herraklæðnað .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2024 | 09:51
Hvað bjóða hátískumerkin í karlmannafatnaði í sumarið
Hérna sjáum við eitthvað af því sem hátískumerkin bjóða af léttum fatnaði í sumarið á karlmennina . Það er Giorgio Armani , HERMÉS og AMI .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 57596
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar