30.10.2022 | 12:43
Einstök sýning Þórdís Erla Zöega í BERG Gallerí
Þórdís Erla Zöega er tiltölulega ung listakona sem hefur náð að geta sér orðstír á undanförnum árum . Hún heldur nú einkasýningu í BERG Contemporary Gallery á Klapparstíg sem má segja að sé með afbrigðum einstök og athygliverð . Vinnur hún í tænilegum útfærslum í prisma flexigleri en myndir hafa skemmtilega lögun og eru frambærilegar að því leyti . Þá minna sjónminnin sum nokkuð á Edvard Munch ; broskarl er lokaður inní afgirtu rými - þó flestar séu myndirnar hlutlausar og tæknilegar í framsetningu sinni . Myndirnar eru ákaflega vel unnar og breyta litum við skoðun . Þetta er sýning sem þú ættir ekki að láta fram hjá þer fara .
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2022 | 00:09
TÍSKA : Frumleg hönnunn BALMAIN
Hönnuður BALMAIN Oliver Rousteing kemur upphaflega frá Eþíópíu en var tökubarn í Frakklandi . Hann tók yfir hönnunn hjá Balmain 25 ára að aldri og hefur reynst hinn hæfileikaríkasti hönnuður . Hér sjaum við dæmi um frumlega hönnunn hans fyrir sumarið 2023 .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2022 | 04:04
HERRATÍSKA : Fyrirsætan KIT BUTLER sýnir Executit GUCCI
Hann birtist á forsíðu tímaritsin SUPER fyrirsætan KIT BUTLER og sýnir okkur EXECUTIT GUCCI . Rautt skal það vera .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2022 | 11:21
Herratíska : Hátíðir nálgast
Eitt af því sem verslunin KÚLTUR Kringlunni býður uppá er hinir sænsku TIGER en hér sjáum við nokkuð gamala mynd af franska fyrirsætanum ADRIEN SAHORES klæðast vel sniðnum jakkafötum frá þeim ; sem minnir okkur á að hátíðir nálgast .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2022 | 11:19
Karlmannatíska : Fyrirsæti sýnir okkur veturinn hjá BOTTEGA VENETA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2022 | 10:24
Karlmannatíska : Klæðnaður til útivistar frá RUDSAK
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2022 | 09:47
HERRAT'ISKA : DIOR Men chic style í veturinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2022 | 11:41
Karlmannatíska : Jakkar verða herðaslár hjá JUNYA WATANABE
'i sýningu JUNYA WATANABE fyrir sumarið 2023 í París mátti sjá þá nýlundu að jakkar urðu sem herðaslár . Hér sjáum við dæmi um það .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2022 | 00:03
TÍSKA : Glæsisýning RALPH LAUREN í Los Angeles
Fyrir fáeinum dögum fór fram glæsisýning RALPH LAUREN í Los Angeles . Fjöldi fullorðinna fyrirsæta kom fram og nokkuð var um að karlmenn báru kúrekahatta við klassískann fatnaðinn . Meðal þeirra sem komu fram var fyrirsætinn Lucky Blue Smith með fjölskyldu sinni ; en eiginkona hans var Miss America .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2022 | 02:05
HERRATÍSKA : RAF SIMONS sýnir sumarlínu sína 2023
Hér sjáum við sýnishorn af sumarlínu RAF SIMONS í karlmannaklæðnaði 2023 sem hann sýndi á dögunum í London . Línan þótti einkennast af einfaldleika .
Bloggar | Breytt 19.10.2022 kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 10
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 53659
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar