10.10.2023 | 19:58
KARLMANNATÍSKA : Fyrirsætinn SIMON NESSMAN kynnir vetrarúlpu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2023 | 19:51
Herratíska : BOSS haust og vetur 2023 2024
BOSS hélt nýverið sýningu á haust og vetrartísku sinni 2023 2024 og hér sjáum við brot a því sem þar var frammi til sýnis . Fyrirsætar eru meðal annarra Mads Lauritsen og Mark Vanderloo .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2023 | 19:54
Karlmannatíska : Skóhönnuðurinn JIMMY CHOO haustið 2023
Hér sjáum við fyrirsætann Charlie Florence sem er andlit skóhönnuðarins JIMMY CHOO fyrir haustið 2023 íklæddann skóm frá honum . Þessi skóhönnuður er einn sá þekktasti í heimi tískunnar .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2023 | 19:47
Karlmannatíska : WAX London haust og vetur 2023 2024
Hérna sjáum við fyrirsæta klæddann upp í haust og vetrartísku merkisins WAX London . Einfalt en klæðilegt og solid .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2023 | 19:49
Herratíska : Norrænn vetur hjá BRUNELLO CUCINELLI
Það er norrænn vetur hjá ítalska herramerkinu BRUNELLO CUCINELLI og hér sjáum við fyrirsætann Tony Thornburg klæðast vetrarklæðnaði þeirra en peysan er frá brandinu OPERA .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér má sjá fyrirsætann LEON DAME standa fyrir í herferð fyrir haust og vetrartísku CORNELIANI 2023 og 2024 sem er klæðilegur að vanda . Herragarðurinn hefur boðið uppá sérsaum af Corneliani .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2023 | 00:01
Sigurvegari í Siena International Photo Award 2023
Hérna sjáum við mynd sem bar sigur úr býtum í SIENA INTERNATIONAL PHOTO AWARD 2023 í flokknum characters en úrslit hafa verið tilkynnt og verður sýning á ljósmyndum vinningshafa í borginni Siena á Ítalíu . Helgi Ásmundsson model var meðal þáttakenda við ágætar undirtektir .
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2023 | 11:56
KARLMANNATÍSKA : Kominn tími á húfur
Þó veður sé fallegt þessa dagana á höfuðborgarsvæðinu þá fer að verða nokkuð andkalt með dögunum og því mætti segja að tími fari að verða kominn á að vera með húfu . Hér sjáum við ungann mann með fallega húfu úr ull og mohair frá ACNE Studio . Það getur verið skemmtilegt að brjóta upp einsleitni í klæðaburði með því að vera með húfu í lit .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2023 | 23:29
Karlmannatíska : JOHN VARVATOS í haustið og veturinn
JOHN VARVATOS er bandarískur hönnuður sem hefur verið í hópi hátískuhönnuða og hannar með nokkuð sígildum karlmannahætti svona örlítið kúreka kult . Hér sjáum við hvað hann hegur að bjóða með hausti og vetri af vönduðum fatnaði .Fyrirsætar eru Finnlay Davis og Axel Hermann .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2023 | 07:56
Tískuvika í París : ANN DEMEULEMEESTER vor og sumar 2024 á karlmenn
ANN DEMEULEMEESTER er einstök hönnunn og sýndu nú vor og sumartíska sína 2024 á tískuviku í París . Meðal fyrirsæta í sýningunni var Leon Dame sem við sjáum hér í mynd .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 53646
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar