13.10.2022 | 12:54
Karlmannatíska : ANTONIO MARRAS sýnir sumartískuna 2023
Hönnuðurinn ANTONIO MARRAS er einn fárra sem fer Uniq á yfirstandandi tískuvikum og hér sjáum við sýnishorn af karlmannatísku hans fyrir sumarið 2023 .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2022 | 11:55
66o NORTH opna verslun í London
Sú tíðindi hafa gerst að klæðnaðar fyrirtækið 66o Norður hefur opnað verslun í London . Eru ekki tíðindin meiri en svo að fatnaður 66o Norður er hinn vandaðasti og frambærilegur á erlendum markaði einsog sjá má á .essu . Her sjáum við fyrirsætann Helgi Ásmundsson klæðast peysu frá 66o NORTH .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2022 | 14:48
friðarlilja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2022 | 03:08
Íslensk fyrirsæta gerir það gott erlendis
Fyrirsætan ALICIA frá Íslandi er að gera það gott í heimi tískunnar erlendis . Hefur hún komið fram í sýningum hátískunnar svo sem Elie Saab og hér sjáum við hana í sýningu VALENTINO sem fram fór í París .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2022 | 15:34
Ráð til að ekki verði sveppur í húsakynnum
Ég leyfi mér að halda því fram að ráð við því að ekki myndist sveppur í húsakynnum sé að lofta vel og reglulega um húsakynnin . Þar sem haldið er funhita í húsnæði verður mótstaðan við umhverfið utandyra til þess að myndist raki er orsakar svepp . Hafið mín góðu ráð sem eru þessi : að opna reglulega glugga og láta lofta um húsakynnin svo jafnvægi sé með umhverfinu utandyra .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2022 | 11:02
Herratíska : Sítt jakkavesti hjá FERRAGAMO
Þetta síða jakkavesti mátti sjá í herrasýningu SALVATORE FERRAGAMO fyrir sumarið 2023 . Sannarlega tekið með stæl .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 53661
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar