TÍSKA : EMPORIO ARMANI á tískuviku herra fyrir haust.vetur 2025 - 26

Sýning EMPORIO ARMANI var fyrst af stokkunum á öðrum degi tískuviku herra í Mílanó . Fyrirsætar báru gjarnan hliðartöskur og þá var dimmur purpuralitur ráðandi í klæðnaðinum .473330004_9099819130107442_2508055113173143708_n473801717_9099821243440564_4324586796235654705_n


Tískuvika herra fyrir haust.vetur 2025 - 26 hafin í Mílanó

Dolce & Gabbana riðu á vaðið á tiskuviku herra fyrir haust.vetur 2025 - 26 og var það fyrirsætinn Kit Butler sem opnaði sýninguna . Fake loðfeldir voru áberandi í sýningunni og hér sjáum við slíka sem þeir spá fyrir komandi tíð með hausti.gettyimages-2194540033-2048x2048gettyimages-2194540012-2048x2048


Karlmannatíska : PRADA í sumarið 2025

Hér sjáum við Harry Dickinson kynna PRADA herravöru fyrir sumarið 2025 í nýrri auglýsingaherferð . Ljósmyndari er Steven Meisel .472500469_18478699093055372_857653307538248516_n471835942_18478699090055372_3442660613311526083_n


TÍSKA : PRADA beitir sér fyrir verndun sjávar á norðlægum slóðum með endurnýtingu

Tískurisinn PRADA beitir sér nú fyrir verndun sjávar á norðlægum slóðum vegna mengunar af plasti með því að fatnaður þeirra er úr endurnýttum efnum / Re - Nylon . Sjáum við hér leikarann Benedict Cumberbotch nyndaðann við Lofoten í Noregi og klæðist hann fatnaði af þessu tagi en er með leðurtöskur .473447579_9071635002925855_8195678980296631521_n473263146_9071637732925582_3693376648238122502_n


ÁLFHEIMAR

Í Álfheimum473332764_9070980836324605_8502259355099344449_n


Herratíska : POLO Ralph Lauren í vorið 2025

Hér má sjá fyrirsætann Tommy Gray sýna okkur POLO Ralph Lauren í vorið 2025 ; klæðilegt og sígilt að vanda við ýmis litbrigði . 473292393_9066340110122011_1168028121671414581_n473096319_9066342703455085_2472978278320696171_n


Herratíska : Hálsbindi við hversdagsklæðnað í sumarið 2025

473233378_9061292120626810_5456190012738569644_nTískuhönnuður leggja nú til að hálsbindi séu borinn við hvaða hversdagsklæðnað sem vera vill . Hér sjáum við frá sýningu FENDI fyrir sumarið 2025 .


Herratíska : DIOR Men´s sumarið 2025

Hérna sjáum við nokkuð af því sem er í boði hjá DIOR Men´s þetta sumarið 2025 . Hátíska í besta klassa .473015438_9050899931666029_553954049561589466_n472878526_9050897891666233_7572188266878736189_n472918992_9050895554999800_8629476151610097745_n


TÍSKA : DIOR Men forsýnir haustið 2025

Kim Jones hönnuður DIOR Men forsýnir nú línu sína fyrir haustið 2025 og sækir hann áhrif til sjöunda áratugarins . Hérna sjáum við nokkur sýnishorn af línunni .472761243_9045770945512261_1066943361729877830_n472360052_9045763018846387_826404965296794682_n473037620_9045765452179477_5879428504730628667_n


Tíska : KENZO fagnar Lunar New Year

Hérna sjáum við hvernig hönnuður KENZO Nigo gerir út tígrisinn í merki labelsins að berjast við snákinn á Lunar New Year .Kenzo-Unveils-Lunar-New-Year-Collection-Courtesy-of-Kenzo-1-1-730x1094


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 490948893 9622645337824816 6346483611917715530 n
  • 489007689 9561105537312130 4063520202334894519 n
  • IMG_5707
  • images
  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband