21.1.2025 | 14:34
Herratíska : ZEGNA á tískuviku í Mílanó fyrir haust.vetur 2025 - 26
ZEGNA hélt glæsilega sýningu á tískuviku herra fyrir haust og vetur 2025 2026 í Mílanó . Fyrirsætar voru margir hverjir vel við aldur og orange - rauður litur er greinilega komandi með haustinu .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2025 | 10:18
Herratíska : BOSS í sumarið 2025
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2025 | 16:43
TÍSKA : EMPORIO ARMANI á tískuviku herra fyrir haust.vetur 2025 - 26
Sýning EMPORIO ARMANI var fyrst af stokkunum á öðrum degi tískuviku herra í Mílanó . Fyrirsætar báru gjarnan hliðartöskur og þá var dimmur purpuralitur ráðandi í klæðnaðinum .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2025 | 15:55
Tískuvika herra fyrir haust.vetur 2025 - 26 hafin í Mílanó
Dolce & Gabbana riðu á vaðið á tiskuviku herra fyrir haust.vetur 2025 - 26 og var það fyrirsætinn Kit Butler sem opnaði sýninguna . Fake loðfeldir voru áberandi í sýningunni og hér sjáum við slíka sem þeir spá fyrir komandi tíð með hausti.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2025 | 23:57
Karlmannatíska : PRADA í sumarið 2025
Hér sjáum við Harry Dickinson kynna PRADA herravöru fyrir sumarið 2025 í nýrri auglýsingaherferð . Ljósmyndari er Steven Meisel .
Bloggar | Breytt 18.1.2025 kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tískurisinn PRADA beitir sér nú fyrir verndun sjávar á norðlægum slóðum vegna mengunar af plasti með því að fatnaður þeirra er úr endurnýttum efnum / Re - Nylon . Sjáum við hér leikarann Benedict Cumberbotch nyndaðann við Lofoten í Noregi og klæðist hann fatnaði af þessu tagi en er með leðurtöskur .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2025 | 16:15
ÁLFHEIMAR
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2025 | 09:21
Herratíska : POLO Ralph Lauren í vorið 2025
Hér má sjá fyrirsætann Tommy Gray sýna okkur POLO Ralph Lauren í vorið 2025 ; klæðilegt og sígilt að vanda við ýmis litbrigði .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2025 | 12:58
Herratíska : Hálsbindi við hversdagsklæðnað í sumarið 2025
Tískuhönnuður leggja nú til að hálsbindi séu borinn við hvaða hversdagsklæðnað sem vera vill . Hér sjáum við frá sýningu FENDI fyrir sumarið 2025 .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2025 | 12:52
Herratíska : DIOR Men´s sumarið 2025
Hérna sjáum við nokkuð af því sem er í boði hjá DIOR Men´s þetta sumarið 2025 . Hátíska í besta klassa .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar