Tíska : Fyrirsætinn Clément Chabernaud fyrir MASSIMO DUTTI

Hér sjáum við fyrirsætann Clément Chabernaud standa fyrir hjá MASSIMO DUTTI sem sækja að þessu sinni til naumhyggju níunda áratugarins þar sem allt situr á sínum stað í klæðnaðinum .Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011


Skólarnir byrja : EMPORIO ARMANI Junior

Nú eru skólarnir að byrja og það stendur á endum að Angelic Nói er að byrja í öðrum bekk í skóla en fyrsta árið var hann með leiðbeinanda sem fylgir honum eitthvað áfram . Hér sjáum við EMPORIO ARMANI Junior á drengina . Angelic er í skóla í Danmörku en vinir hans heyja námið á Íslandi í 3. og 4. bekk .536275449_1227113936126529_6855177616223031984_n535472061_1227114002793189_3817828440858229424_n


Tíska : Vetrarútlit karlmanna

Það tekur að hausta ; skólar eru gengnir í garð og menn fara að hugsa að útlitinu fyrir veturinn . Hérna sjáum við dæmi .533111184_1185684650269459_4454398910634057714_n


MODEL í MYND

Model í mynd528064099_1430895505130867_2203745228477154074_n


Herratíska : BURBERRY í haustið 2025

Hérna sjáum við hvernig BURBERRY lítur út í haustið 2025.Burberry-Back-to-the-City-2025-002


Tíska : GIORGIO ARMANI á herrana hér og nú

Hér sjáum við hvernig GIORGIO ARMANI lítur út nú með haustinu 2025 í herratískunni .530262218_778601467999819_6598559568677695527_n531494690_778601374666495_8198974658117962199_n


Herratíska : EMPORIO ARMANI á forsíðu U REBUBLICA

Hérna sjáum við Thomas einsog hann birtist í tímaritinu U REBUBLICA klæddann í EMPORIO ARMANI .530222609_1218259087012014_1543505145579581019_n


Karlmannatíska : HAN á tískuviku í Kaupmannahöfn

HAN Kjöbenhavn sýndi á tískuvikunni í Kaupmannahöfn fyrir vor og sumar 2026 og hér sjáum við svipmyndir frá sýningu þeirra . Þetta merki hefur verið fáanlegt í versluninni HÚRRA Reykjavík sem nú hefur opnað í Kringlunni .529962538_24250116124651162_1571510988724612017_n529979118_24250120354650739_3596430347853501067_n


TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

TIL HAMINGJU MEÐ PRIDE DAGINN ÖLLSÖMUL - GLEÐJUMST SAMAN OG FÖGNUM FJÖLBREYTILEIKANUM526673244_24192763883719720_4948192248840170395_n


Tíska : HENRIK VIBSKOV á tískuvikunni í Kaupmannahöfn

Eitt af því sem Stefánsbúð býður er danski hönnuðurinn HENRIK VIBSKOV og hér sjáum við frá sýningu hans á tískuvikunni í Kaupmannahöfn fyrir vor og sumar 2026 sem nú stendur sem hæst .529375381_1211302517692723_7360439417836925596_n529816099_1211303384359303_8669557007222125399_n


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n
  • 536275449 1227113936126529 6855177616223031984 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 57890

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband