Skondin uppákoma í I8 gallerí

I8 gallerí í Tryggvagötu opnaði með pomp og pragt sýningu á verkum meistara Íslenskrar listasögu þeim Þorvaldi Skúlasyni , Guðmundu Anrésdóttir og Nínu Tryggvadóttir . Heldur varð skondin uppákoma við opnunina er fullorðin kona kemur í fylgd dóttur sinnar en við að líta myndirnar hrópar kerlingin hálfum huga : ' Þetta eru falskar myndir , sjáiði hvað litir í mynd Nínu eru skærir einsog sé nýmálað ; Þorvaldur málaði aldrei í þessum pastellitum . ´ Ja viti nú hver , það verða sérfróðir menn að dæma um hvort er rétt hvað konan er að fara . Hún var vel við aldur og þekkti eitthvað til . Allavega þykist ég geta vitnað um að myndir Guðmundu Andrésdottir voru upprunalegar frá listamanni því þær hef ég allar séð áður . Myndirnar eru verðsettar frá 4 til 12 milljónum króna svo maður skyldi ætla að eitthvað sé í húNína Tryggvadóttirfi . Meðal gesta við þessa opnun sem annars fór hið besta fram var Eyþór Arnalds borgarstjóraframbjóðandi .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 441192483 7634785616610808 300293834017677833 n
  • Grandpacore-Cardigan-JCrew
  • Grandpacore-Flat-Cap-ASOS
  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 50487

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband