Fćrsluflokkur: Menning og listir

Athygliverđ myndlistarsýning í félagsveru Samtökin 78

Tvíeykiđ Sigga og Madda opnuđu á menningarnótt myndlistarsýningu í félagsmiđstöđ SAMTÖKIN 78 sem jaframt gegnir hlutverki sem Gallerí . Vinna ţćr málverk á striga og veggverk í hvítri steypu .Sigga er hámenntuđ í myndlist en Madda hefur lćrt bćđi bókmenntir og leiklist . Ekki er óalgengt ađ ţeir sem skilgreina sig Samkynhneigđa fjalli um kynjahluverk og segjast ţćr túlka útfrá hugmyndafrćđi GESTALT sálfrćđi um skynjun okkar á veruleikanum . Myndverkin eru faglega unninn og myndheimurinn skemmtilega framandi ; en ţađ sem ég helst fékk skiliđ í bođlegum málverkum vćri ađ Girndin sé hugđarefni ţeirra . Ţá mátti einnig velta fyrir sér hverju hlutverki líffrćđi karla og kvenna skilar einstaklingum í Ástarsamböndum ; líkt og leksían segir : Lćrđu ađ Ţekkja SjFrá gleđigöngu Hinsegin dagaálfan ţig .


Damien Hirst heldur sýningu í Feneyjum

Opnuđ hefur veriđ sýningin ´Treasures from the wreck of the Unbeliveable ´í Feneyjum ţar sem hinn ţekkti listamađur DAMIEN HIRST sýnir endurgerđ verka er fundin voru í skipsflaki viđ strendur Austur Afríku áriđ 2008 . Straks eftir opnun sýningarinnar var ljóst ađ verkin hefđu selst fyrir HáaDamien-Hirst_Pair-of-MasksDamien-Hirst_Marble-Slaves-Used-for-Target-Practice-720x960r fjárhćđir .


Dodda Maggý Slćr Tón [ í gallerí BERG Contemporary ]

Opnuđ hefur veriđ í BERG Contemporary galleríi Klapparstíg sýning  DODDA MAGGÝ sem hefur uppá ađ bjóđa eintaklega skemmtilegt og fallegt Sjónspil . Listakonan er tvennt í senn myndlistarmađur og tónsmiđur og spinnur ţessa ţćtti saman á ţann hátt ađ hún fćr tónspil til ađ gera myndhverfingar Mandala eđa Spírala í tölvuvinnslu sem umbreytast í tónspilinu . Útkoman eru hverfingar fegurđar svo af verđur Hugljómun .Dodda Maggý


ASYMMETRI í Karlmannatísku

Hér má sjá ASYMMETRÍSKA uppklćđningu í Karlmannatískunni hjá hinni Japönsku WOOYOUNGMI ss 2018WOOYOUNGMI fyrir Sumar 2018


Sérstćđir tónleikar í sal MÍR

Ţau komu hingađ sem ferđamenn , sóngvapar frá Rússlandi sem ţekkt eru í heimalandi sínu og ákváđu ađ slá upp tónleikum . Sögđu ţau sögu ţjóđlagatónlistar í fyrrum Sovétríkjum sem hefđi varđveitst en vćri í jađri utan ţess flutnings og hinna hefđbundnu og ţekktu laga sem mest vćru höfđ frammi . Mátti ţar nefna sérkennilega jóđlsöng sem konur höfđu viđ vinnu á Ökrum og viđ flutning langra fleiri klukkutíma dansa . ÉKona lítur eftir fég hefi lengi veriđ ađdáandi hinna djúpu Rússnesku bassa fyrir ţann einstćđa dimma tón , og hefi ţá kenningu ađ tćknin viđ bassasönginn sé nokkuđ viđ tćkni Mongóls barkasöngs sem ekki er langt undan og felst í ţví ađ kjálkinn er spengdur og dregiđ djúpt niđur í hálsinn .Voru tónleikarnir hinir sérstćđustu og ánćgjulegastir .


HARBINGER gallerí

HARBINGER er lítiđ fallegt gallerí á horni Óđinsgötu og Freyjugötu ţar sem er ađ finna bókaútgáfuna Moldanskinna og var áđur fiskbúđ ; sem vert er ađ gefa gaum og heimsćkja .Ţar eru reglulega sýningar á myndverkum eđa innsetningum og auk ţess gjörningar og er ţađHarbinger galleríUppákoma í Harbinger ný og yngri kynslóđ myndlistarmanna sem sýnir afrakstur vinnu sinnar eđa ţá samrćđa á milli reyndari listamanna og ţeirra sem eru ađ hefja feril sinn . Galleríiđ er jafnframt útgáfa á bókverkum og fylgja útgáfuhóf úr hlađi hverri nýrri útgáfu á vegum gallerísins . Rekstrarforsendur stađarins eru tryggđar međ opinberum styrkjum og listrćnn stjórnandi er Unnsteinn .


MANNLEGUR SKÚLPTÚR

Mannlegur Skúlptúr frá HELGI ÖGRISkúlptúr


EINAR ÖRN Sykurmoli listamađur Gallerí GAMMA

Ţađ hlýtur ađ teljast til Tíđinda ţegar Frćg persóna úr Tólistargeiranum Vendir sínu Kvćđi í Kross og heldur myndlistarsýningu . Svo er fyrir ađ fara međ Einar Örn Benediktsson Sykurmola Einar Örn BenediktssonÁsmundur Sveinssonsem hefur notađ tíma sinn ţegar frá tómlistinni var horfiđ og laggt stund á myndlistarnám međ ađ ljúka Meistaragráđu viđ Listaháskóla Íslands . Heldur hann nú sýningu í Gallerí GAMMA Garđarstrćti . Einar kemst ágćtlega frá sínu og má á sýningunni sjá fagurlega spunnar fígúratívar myndgervingar međ stálţrćđi/spengi ; sem minntu mig nokkuđ sem framhald á hverfingar Ásmundar Sveinssonar í höggmyndum líkt og Einar Örn hafi gengiđ í Skóla Hans .


HEIMSLISTIN

LJW AndersonLygia Papeistakonan LYGIA PAPE í MET BREUER Gallerí til 23. Júlí - og fyrirsćti á sýningu J.W. Anderson á tískuviku Herra í London


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • Frá gleðigöngu Hinsegin daga
 • Damien-Hirst Marble-Slaves-Used-for-Target-Practice-720x960
 • Damien-Hirst Pair-of-Masks
 • Dodda Maggý
 • Sucks

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.8.): 0
 • Sl. sólarhring: 6
 • Sl. viku: 42
 • Frá upphafi: 3097

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 23
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband