Athygliverđ myndlistarsýning í félagsveru Samtökin 78

Tvíeykiđ Sigga og Madda opnuđu á menningarnótt myndlistarsýningu í félagsmiđstöđ SAMTÖKIN 78 sem jaframt gegnir hlutverki sem Gallerí . Vinna ţćr málverk á striga og veggverk í hvítri steypu .Sigga er hámenntuđ í myndlist en Madda hefur lćrt bćđi bókmenntir og leiklist . Ekki er óalgengt ađ ţeir sem skilgreina sig Samkynhneigđa fjalli um kynjahluverk og segjast ţćr túlka útfrá hugmyndafrćđi GESTALT sálfrćđi um skynjun okkar á veruleikanum . Myndverkin eru faglega unninn og myndheimurinn skemmtilega framandi ; en ţađ sem ég helst fékk skiliđ í bođlegum málverkum vćri ađ Girndin sé hugđarefni ţeirra . Ţá mátti einnig velta fyrir sér hverju hlutverki líffrćđi karla og kvenna skilar einstaklingum í Ástarsamböndum ; líkt og leksían segir : Lćrđu ađ Ţekkja SjFrá gleđigöngu Hinsegin dagaálfan ţig .


Damien Hirst heldur sýningu í Feneyjum

Opnuđ hefur veriđ sýningin ´Treasures from the wreck of the Unbeliveable ´í Feneyjum ţar sem hinn ţekkti listamađur DAMIEN HIRST sýnir endurgerđ verka er fundin voru í skipsflaki viđ strendur Austur Afríku áriđ 2008 . Straks eftir opnun sýningarinnar var ljóst ađ verkin hefđu selst fyrir HáaDamien-Hirst_Pair-of-MasksDamien-Hirst_Marble-Slaves-Used-for-Target-Practice-720x960r fjárhćđir .


Dodda Maggý Slćr Tón [ í gallerí BERG Contemporary ]

Opnuđ hefur veriđ í BERG Contemporary galleríi Klapparstíg sýning  DODDA MAGGÝ sem hefur uppá ađ bjóđa eintaklega skemmtilegt og fallegt Sjónspil . Listakonan er tvennt í senn myndlistarmađur og tónsmiđur og spinnur ţessa ţćtti saman á ţann hátt ađ hún fćr tónspil til ađ gera myndhverfingar Mandala eđa Spírala í tölvuvinnslu sem umbreytast í tónspilinu . Útkoman eru hverfingar fegurđar svo af verđur Hugljómun .Dodda Maggý


Áprentanir og Slagyrđi í Karlmannatískunni Vor 2018

Ýmis konar Áprentanir orđaleikja og vísana auk Slagyrđa er orđiđ Áberandi og er spáđ um Vor og Sumar Tísku Karlmanna 2018No 21Sucks


LISTAHÁSKÓLI vantar Innanhúsarkitekta

Ţađ hefur lengi vakiđ furđu mína hiđ sífellda nauđ Íslenskra listamanna um ađ bygging Listahásdkóli Íslands sé ekki hćfandi . Ađ vísu var byggingin ekki upphaflega hönnuđ međ starfsemi skólans í huga heldur skyldi hýsa Sláturhús . En stađsetningin í Laugarnesinu hlýtur ađ teljast frábćr ţar sem sjórinn og Norđurálinn blasir viđ svo Birtuflćđiđ hlýtur ađ vera Einstakt líkt og ţykir Ákjósanlegt í Vinnustofum listamanna enda eru í nćsta nágrenni fyrrum Atelier myndhöggvara og núverandi kvikmyndagerđamanna og Listasafn .Er ekki ráđiđ ađ Endurhanna ţá byggingu sem skólann hýsir međ hjálp Arkitekta og ţá ekki síst INNANHÚSARKITEKTA svo byggingin verđi Viđunandi undir starfsemina . Ţađ á nú ađ heita ađ bođiđ sé uppá fornám í Byggingarlist viđ Skólann . Ţessi umrćđa um ađ Listaháskólia sé nauđsyn ađ vera stađsettur í miđbćnum hefur mér alltaf ţótt bera keiminn af ţví ađ Listamönnunum sé nauđsyn ađ vera í nálćgđ viđ bari og öldurhús bćjarins . [ Höfundur er fyrrum nemandi viđ ListaAkademíu í Kaupmannahöfn ] Annađ sem hefur vakiđ furđu mína um skólann er hvađ myndlistarnám á orđiđ ađ heita frćđilegt Hús Listaháskóla Íslands LaugarnesiFrá Listaháskólaog bóklegt . Ţegar ég var viđ nám í Höggmyndalist var unniđ í Vinnustofu og tel ég ţađ hafa skilađ betri myndlistarmönnum en nú er raun á .


HARRY STYLES hefur hafiđ Sólóferil

Höfuđsöngvarinn úr breska strákabandinu ONE DIRECTION ; Harry Styles , sem hefur m.a. setiđ fyrir í Auglýsingaherferđum BURBERRY hefur nú sagt skiliđ viđ sína fyrrum félaga og hafiđ sólóferil . Má í nýjasta tónlistarmyndbandi hans sjá hann svífa harry-styles-performance-today-show-2017-a-billboard-1548yfir Vötnum Íslands .


ASYMMETRI í Karlmannatísku

Hér má sjá ASYMMETRÍSKA uppklćđningu í Karlmannatískunni hjá hinni Japönsku WOOYOUNGMI ss 2018WOOYOUNGMI fyrir Sumar 2018


FENDI blómum Skrýtt fyrir haust vetur 2017 - 18

HauFendi_haute_fourrure_aw_17-18fendi_haute_fourrure_aw_17-18Fendi_haute_fourrure_aw_17-18te Couture Fourrier sýning FENDI hjá Karl Lagerfeld fyrir haust vetur 2017 - 18 í París á Dögunum var einstaklega Skrúđug og skrautleg en Blóm skrýddu bjarta kjóla , stutta sem síđa ; jakka og kápur .


model Ogri - tekur ţátt í Reykjavik Pride Parade laugardaginn 12ta Águst

HINSEGIN DAGAR 2017 eru hafnir međ ýmsum viđburđum . Hápunktur hátíđar ţessarar telst PRIDE PARADE og tekur ţátt model Ogri ; sá sem hafđi framkomu í HERRASÝNING 2012 og var í fyrirmynd á ART BASEL Miami 2014 . Ţá er leikhópurinn Rauđa Skáldahúsiđ [ The Poetry Brothel ] sem er hópur af skáldum , trúbadorum og dönsurum međ ţáttöku . Hópinn leiđir Meg Matich en henni til Ađstođar er Jessica LoMonaco . SAMTÖKIN 78 segja Ísland ekki gćta nógu vel lagalegra réttinda Samkynhneigđra og munu ganga sem löndin 49 á Regnbogakortinu í réttri röđ til ađ vekja Athygli á hver Stađa Íslands er í Alţjóđlegum samanburđi . GÓĐA SKEMMTUN !model Ogri


NÝRÓMANTÍK í Tískunni

Tískumógúlar eru farnir ađ kenna sig viđ Nýrómantík og ţegar Japanski hönnuđurinn Tatsuro Horikawa keyrđi úr hlađi á Tískuviku karlmannafatnađar á dögunum fyrir hönnunarmerkiđ JULIUS kallađist sýningin NEU ROMANTIKA SHOW . Klćđnađurinn minnti um nokkuđ á Listamenn og Bóhema í París um síđustu Aldamót ţó ártaliđ sem heitiđ var á vćri 1984 .JuliusNeu Romantika Show


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

OGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Ágúst 2017
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • Frá gleðigöngu Hinsegin daga
 • Damien-Hirst Marble-Slaves-Used-for-Target-Practice-720x960
 • Damien-Hirst Pair-of-Masks
 • Dodda Maggý
 • Sucks

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.8.): 0
 • Sl. sólarhring: 6
 • Sl. viku: 42
 • Frá upphafi: 3097

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 23
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband