Umhverfisvæn list í Hafnarhúsi

Í Hafnarhúsi stendur yfir sýningin STÓR ÍSLANDS þar sem erlendir listamenn búsettir á Íslandi sýna vinnu sína . Eitt verk vakti sérstaka Athygli mína en það voru þrífætur/stólar sem fyrir hafði verið komið örgrannri trjáhríslu á miðri setunni og kvíðlast þar upp líkt og af afturendanum . Þetta vakti sannarlega upp spurningar t.d. Hverjar eru Afurðir Mannanna ? og Hvert er þeim Skilað ! !. Það er Umhugðunarefni sem Vert er að Leiða Hugann Að og hve lengi varir Líf á Jarðarkringlunni. Þetta mætti kalla UMHVERFISVÆN LIST sem vekur upp margar spurningarstor_island_hafnarhus_2017 og var handbragðið svo fínlegt að mér dytti helst í hug að hin danska Birgitta Spur myndhöggvari sé lærimeistarinn . En talandi um Danska sem eru ákaflega orðnir ötulir um Umhverfisvernd verð ég að segja að hér á þessari eyju Íslandi sem skellur á Sjávarbrimið þá fannst mér þessi Innsetning kanski ekki alveg í réttri Staðsetningu . Á meðfylgjandi mynd má sjá listakonuna Anna Hallin Rogast með stórt líkan af Landinu .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-14
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-6
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 50418

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband