AÐ SÝNA TENNURNAR

Mér er minnistætt frá því ég var krakki að leið mín lá á Bókasafn en á leiðinni laggði ég leið mína um kjallaragang í stigahúsi fjölbýlishúss . Gerist ekki annað en það að þar mætir mér að því er mér virtist þá stór ROTTA . Og ekki munaði um það að þegar rottan verður mín vör sem við stóðum andspænis hvort öðru þá hvæsir meindýrið og SÝNIR TENNURNAR . Seinna varð nú á vegi mínum Verra Vargdýr en þetta en þá var ég staddur á Ítalíu í smáþorpi sem er hluti af CINQUE TERRA smáþorpunum á Rivierunni, ef ekki heitir Portofino nærri Genova . Þar lá leið mín eftir þröngum stíg milli húsa  og liggur þar skepnan og leit Illa út með Blóðhlaupinn Augu og Reittann feld en varnar á leið minni . Reyni ég að komast áfram  ; veit ég ekki fyrri til en þessi illa sýkti Úlfhundur stekkur á hné mér og gerir sig líklegann til að bíta . Náði ég höggva hnénu í mót honum og verjast , svo aðeins varð af Mar . Má eg þakka fyrir að vera á Lífi enn þann dag í Dag . LOFAÐUR SÉ DROTTINN


Bloggfærslur 25. janúar 2018

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-14
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-6
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-5
  • 24 H1 ERL LEVIS S2 IMAGE45 -6-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 50413

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband