Færsluflokkur: Lífstíll

Karlmenn : Blómlegir með vorinu í GUCCI

Nú vilja hönnuðir blómlega fyrirkomu með vori og sumri 2020 á herramennina og hér sjáum við fyrirsætann Alexis Chaparro uppGucciklæddan í flóru prýddann herraklæðnað frá GUCCI .


Hausttíska DSQUARED2 á karlmennina

Tvíburabræðurnir frá Kanada Dean og Dan hönnuðir DSQUARED2 kynna nú haust og vetrartísku sína 2021.22 og hér sjáum vel búinn fyrirsæta í klæðnaði sem þeir bjóða .DSQUARED2-FW21


Það nýjasta í Denim á karlmennina :InStyle

Fyrirsætinn Claas Nemitz situr fyrir í nýjasta hefti InStyle Germany og sýnir okkur það nýjasta í gallabuxnatískunni á karlmenn . Hér sjáum við afraksturinn .Claas-Nemitz-2021-InStyle-Men-FashionClaas-Nemitz-2021-InStyle-Men-Fashionl


Karlmannaklæði í GQ France

Fyrirsætinn Felix Genouin stendur fyrir í franskri útgáfu tímaritsins GQ og sýnir okkur hvað er komandi með síðsumri og hausti . Klæðnaðurinn er frá eftirfaadi merkjum : Stone Island og POLO Ralph Lauren og íseinni myndinn er hvít uppklæðning frá FENDI .Felix-Gesnouin-2021-GQ-Francel-Felix-Gesnouin-2021-GQ-Francel-


Karlmannatíska : Trend á herranna sumarið 2021

Ljósblár og ljósbleikur virðast nokkuð ætla ganga inn í herratískunni sumarið framundan og hér sjáum við nokkur trendfrá tíslusýningum og kynningum þekktra hönnuða sem gætu orðið leiðarvísir um hvernig skuli klæða sig . Hönnuðurnir eru eftirfarandi : AMI , Hermés og Tom Ford .ami00002-HERMES-MENS-SPRING-21-credit-Filippo-Fior00001-TOM-FORD-MENS-SPRING-21-RTW


Á karlmennina : ZARA í yfirstærðum í haust og vetur 2021 - 2022

Hér er mynd af fyirsæta sýna það sem ZARA býður með hausti komanda á karlmennina og reynist það að einhverju leyti í yfirstærð .ZARA


Sæt saman í Bleiku á Valentínusardag

Hönnuðurinn PRABAL GURUNG sem er starfandi í New York sýnir okkur uppklæðningar í bleiku og rauðbleiku að tilefi Valentínusardags og hér sjáum við tvö sæt saman .PRABAL-GURUNG-Fall-2021


Á karlmennina : Bútasaumur frá DOLCE & GABBANA

Tvíeykið DOLCE & GABBANA hafa haldið glæsilegar sýningar kvenna og karla undanfarnar season svo og á herratískuvikunni í Mílanó núna en svo vil til að því hefur brugðið við að þeir beiti fyrir sig á hinn vandaðasta hátt saumatækni svokallaðs bútasaums svo af verð hin fjölskrúðugustu og glæsilegustu klæði . Hér sjáum við dæmi frá tískuviku karlmannatískunnar ; fyrirsæta klæðast samsettum frakka úr hönnunarsmiðju þDolce & Gabbanaeirra í haust og vetur 2021 til 2022 .


Hverju megum við eiga von á í karlmannaklæðnaði með vorinu

Nú fer vor og sumarvaran að detta inn í verslanir þegar útsölum er að ljúka og hér sjáum við nokkur dæmi af karlmannaklæðnaði hátískunnar fyrir komandi season . Fyrst er það skyrta og stuttbuxur frá DIOR . þá létt sumartreyja frá PRADA og að lokum frakki og buxur frá MOSCHINO .vor og sumar 2021vor og sumar 2021vor og sumar 2021


2 MONCLER 1952 Vor og Sumar 2021 á karlmennina

Heiðvirðar konur gerðu á sínum tíma tilraun til að selja franska merkið MONCLER í verslunin GALLERIA að Laugavegi en merkið reyndis nokkuð háu verði boðið . Nú kynnir hönnuðurinn Sergio Zandos vor og sumarlínu 2021 sérstakrar útfærslu merkisins við hina sígildu línu sem kalast 2 MONCLER 1952 .  Fatnaður merkisins er íbland hentugur til útivistar og hér sjáum við hvað er í boði af léttum fatnaði við hlýjann sumar andblæinn .2-MONCLER-1952-SS212-MONCLER-1952-SS212-MONCLER-1952-SS21


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grandpacore-Cardigan-JCrew
  • Grandpacore-Flat-Cap-ASOS
  • Athleisure-Joggers-UNIQLO
  • 441274946 757766186531034 1794356117925350490 n
  • LOUIS-VUITTON-AMERICAS-CUP-LOOK-14

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 50448

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband