Færsluflokkur: Menning og listir

FYRIRMYND OG FEGURÐ

FYRIRMYNDIN OG FEGURÐINFyrirmynd


MODEL í MYNDLIST

Hér má sjá modelið Danny í listrænni uppstillingu .Danny-Nikos-Karpouzis


Einstök sýning Þórdís Erla Zöega í BERG Gallerí

Þórdís Erla Zöega er tiltölulega ung listakona sem hefur náð að geta sér orðstír á undanförnum árum . Hún heldur nú einkasýningu í BERG Contemporary Gallery á Klapparstíg sem má segja að sé með afbrigðum einstök og athygliverð . Vinnur hún í tænilegum útfærslum í prisma flexigleri en myndir hafa skemmtilega lögun og eru frambærilegar að því leyti .  Þá minna sjónminnin sum nokkuð á Edvard Munch ; broskarl er lokaður inní afgirtu rými - þó flestar séu myndirnar hlutlausar og tæknilegar í framsetningu sinni . Myndirnar eru ákaflega vel unnar og breyta litum við skoðun . hrópiðÞetta er sýning sem þú ættir ekki að láta fram hjá þer fara .


Portrait af Simon Nessman fyrirsæta

Hér sjáum við Simon Nessman eisog hann lítur út þegar búið er að farða hann upp fyrir sýningu Alexander McQueeSimon Nesmann


Íhugull skoðandi á MOMA

Hann er búinn að stilla sér upp líkt og í íhugunarstellingu þessi skoðandi á MOMA -MoMA Museum of Modern Art í New York .


Vinningshafi í internetgalleríinu SEE.ME : Emily Roynesdal

Emily Roynesdal hefur verið valin Grand Prize Winner hjá galleríinu SEE.ME fyrir myndröð sína EMERGE þetta árið . Hér sjáum við sýnishorn úr myndaseríunni .Emily RoynesdalEmily Roynesdal


Dansarar ljósmyndaðir sem mannlegir skúlptúrar

Ljósmyndarinn Lmannlegur skúlptúruis Alberto Rodriguez hefur myndað syrpu þar sem dansarar eru sem mannlegir skúlptúrar . Hér sjáum við sýnishorn .


Bjargey Ólafsdóttir sýnir góða greind í sýningu sinni í Gallerý PORT

Bjargey Ólafsdóttir verður að segjast sýna greind fram yfir jafnvel hálærðustu menn í sýningu sinni Draugahundur í Gallerý Port að Laugavegur 32 . Bjargey veit ég að hefur starfað sem leiðbeinandi að geðsviði Landspítala en það hefi ég sjálfur reyndar einnig gert . Þar hefur vafist fyrir mönnum að greina rétt tivik sem bar alvarleg höfuðeinkenni en Bjargey tekst að myndgera raunverulegar aðstæður og ógn tilviks og verður það teljast henni til framdráttar um hæfi og góðar gáfur og eiginleika . Hafi hún þökk fyrir og sýningin er vel þess virði að líta augum og sýnir myndgervingu líkt og óvæntrar Draugahunduraðfarar sýkst vargdýrs sem vert er að skoða og íhuga ; þó við megum þakka fyrir meðan slíkt gerist mest á erlendri grund .


Listakonan Marina og safn hennar Garage museum tjá sig um atburði

Svona tjáir listakonan Marina sem rekur GARAGE listasafnið í Moskvu sig um þáMarina atburði sem eru að garast í Austur Evrópu .


Höggmynd í almenningsgarði í Auckland fær regnbogaliti

Höggmyndin / skúlptúrinn Boy Walking eftir listamanninn Ronnie Van Hout sem stendur í Potters Park í Auckland í Bandaríkjunum hefur verið færður í regnbogasokka af prjónaranum Jo MBoy WalkingcDonald Hooker til að minna á Pride 2022 ; og hefur þetta uppátæki vakið mikinn fögnuð og gleði gangandi .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Graduation-Outfit-Men-Sweater-Dress-Shirt
  • Graduation-Outfit-Men-Suit
  • Burberry-Summer-2024-Advertisement-03
  • ua-campaign-artist-collaboration-series manuel-carvalho 01
  • ua-campaign-artist-collaboration-series manuel-carvalho 06

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 49954

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband