Danskur félagi minn og HAFIÐ

Félagi minn Vollmar hefur kvatt Ísland og haldið aftur til sinna heimkynna í Kaupmannahöfn ; en hann var hér uppi og starfandi um nokkurra ára skeið og var með okkur góður og kær vinskapur . Aðkoma hans á Íslandi tengdist því að í föðurlegg er hann í forfeðrum af íslensku kyni en móðurleggurinn rekur tignar aðalsættir í hertogafjölskyldu við Óðinsvé á Fjóni þar sem hann er fæddur . Bernskustöðvar hans voru á Islands Brygge í Kaupmannahöfn þar sem hann átti æsku sína en þar hafði íslenskur skipverji komið til og átti tygi við danska konu sem tengdist í uppruna piltsins . Margur íslendingurinn sér ekki það sem næst honum stendur en máltækið segir að : ´ Glöggt er Gests Auga Islands Brygge Kaupmannahöfn´og það tjáði hann mér er við skiljumst að að það sem heillað hann mest að sjá og upplifa við Ísland var HAFIÐ .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-032
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-030
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-021
  • 437147528 1201480844530519 6142304623429908072 n
  • 437574731 1201480957863841 3328566106316033807 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 182
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband