Tískusýning um endurnýtingu : ´ Substainable fashion design ´ í Reykjavík

Á fimmtudagskvöld stóð fataverkefni Rauða Krossins í samvinnu við 2.árs nema í fatahönnunn við Listaháskóla Íslands fyrir tiskusýningu sem fór fram í leiksviðssal skólans . Verkefnið er fólgið í því að nemendurnir vinna nýja hönnunn klæðnaðar úr gömlum vefnaði og notuðum klæðnaði og verða oft af hinar nýstárlegustu og frumlegustu flíkur svo jaðrar við hátísku því ungir nemendurnir hafa frjótt ímyndunarafl og eru fullir hugmyndaauðgi . Í Bretlandi er nú unnið í miklu átaki um að ósköpunum öllum af tískufatnaði sé ekki fargað en sé Fatahönnunarnemi vinnur að endurvinnuverkefniFrá tískusýningu Rauða Krossendurnýttur ; þá er einnig að aukast með tískuheiminum að notuð séu endurnýtanleg efni í fatnaðinn ´substainable fashion design ´.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Versace-Spring-2024-001
  • 433870065 7392519304170775 4222874427841695587 n
  • 433958212 7392517387504300 8258859871114543692 n
  • 433873656 7392515637504475 230348292710926419 n
  • Orlebar-Brown-Spring-2024-7-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 49104

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband