Polyami - slang samkynhneigðra í Bretlandi á sýningu í Listasafni Íslands

Að tilefni Hinsegin Daga í Reykjavík undir umsjá nýs starfskrafts , Ingi - hefur opnað í Listasafni Íslands sýning breska listamannsins JEZ DOLAN á svokallaðri LGBT+list . Verk hans á sýningunni er unnið að beiðni breska þingsins uppúr WOLFENDEN skýrslu frá 1957 sem var liður í að afnema að hegðun samkynhneigðra teldist glæpsamlegt athæfi .  Er í verkinu túlkað tungumál sem kemur fram í skýrslunni er var slang sem samkynhneigðir karlmenn í Bretlandi notuðu sín í milli og til að gefa vísbemdingar um sig þegar þeir hittust en fáir aðrir skildu . Má af þessu sjá að Jez Dolan á Listasafni ÍslandsÍsland er nokkuð á eftir um aðfarir að hinsegin fólki og réttmæti þeirra baráttu fyrir viðurkenningu . Áhugavert verk og vissulega sögulegt . Er þessi listamaður fyrsti gestur verkefnisins : NATUR - North Atlantic Tale ; sem er liður í samevprópsku projekti er kallast : Creative Europe og fjallar um úrvinnslu menningararfsins .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-002
  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-003
  • 438165081 7511287895627248 2872891677958335739 n
  • 438099238 7511292102293494 2910799931325520850 n
  • 438095975 7511290222293682 3627350030432859639 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband