HEIMIR BJÖRG'ULFSSON opnar sýningu í Tveir Hrafnar

Í dag föstudag 11. maj kl. 17.00 opnar HEIMIR BJÖRGÚLFSSON tónlistar - og myndlistarmaður sýningu í Tveir Hrafnar Baldursgötu . Skipaði hann um tíma elektrónískan tónlistardúett með Helgi Þórsson og komu þeir fram í Hollandi . Heimir vinnur lifandi collage myndir af samsetningum ljósmyndar ímynda svo af verður harmonía náttúrufyrirbæra . Þessu upplagi samsetninga mynda veitti ég fyrst eftirtekt við útskriftarsýningu Listaháskóli Íslands hjá hinni Rússnesku Olga sem var samtíma Heimir í námi en hefur seinna menntað sig sem innanhúsarkitekt . Taldi ég þessa myndgerð því af Rússneskum toga sprottin , en myndgerðina hefur listamaðurinn tileinkað sér í viðameiri formati og kemur vel til skila á skemmtilegann hátt . heimir-bjorgulfssonMyndlistarmaður sem vert er að mæla með .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

OGRI
OGRI

bloggari

Mars 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • Finnsk hönnunn
 • Finnsk hönnunn
 • Samkynhneigðir í Rússlandi
 • Dönsk hönnunn
 • Petterson og Hein

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 20
 • Sl. viku: 130
 • Frá upphafi: 0

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 58
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband