Listfeng Hönnunarsýning í Hafnarhúsi

Hönnunarmars opnaði með sýningunni ´ Nú Norrænt ´ sem er sett saman af danska tvíeykinu ADORNO . Sýningin er hin áhugaverðasta nokkuð á mörkum höggmyndalistar og hönnunar því margir gripirnir á sýningunni líkt og ljós minna mest á skúlptúr . Má þar nefna verk hinna norsku Petterson og Heinn sem er ekkert ólíkt verkum Jóns Gunnars Árnasonar á sínum tíma . Þá er ljósgjöfum komið fyrir í líkt og tilhoggnum steinum hjá dönskum hönnuðum líkt og um höggmyndir væri að ræða ( sjá mynd ) . Íslensk hönnun í nokkru sem kallast tvíburaljós er athygliverð en þar lýsir stafur sem leggst upp að vegg og fyrir er komið ljósum upp myndverk og tekst þar vel upp ; nokkuð sem gæti nýtst vel í hýbýlum . Einnig vakti athygli mína finnsk hönnun á skattholi sem var líkt og klukkuspil í tvívídd .Petterson og HeinDönsk hönnunn Sýningin sýnir annars það sem er í deiglunni í núinu í norrænni hönnunn og er vel þess virði að skoða .


Bloggfærslur 24. mars 2019

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • jól
  • Balmain
  • Berluti-Holiday-2023-Campaign
  • Berluti-Holiday-2023-Campaign
  • L´eleksir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband