Vinningshafinn í Femínísku projekti SEE.ME gallerísins

SEE.ME internetgalleríið sem jafnframt tekur þátt í sýningum og listahátíðum hefur staðið fyrir verkefni sem sérstaklega er ætlað að segja sögu kvenna og kallast HER STORY . Hafa þau valið vinningshafa er verkefninu er lokið sem er PATTY CARROLL og má hér sjá tvær mynda hennar . Annann afrakstur má skoða á vefsíðu gallerísins .Patty+Carroll+-+Patty_Carroll_MadMauve_2018Patty+Carroll+-+Patty_Carroll_CookingTheGoose_2017


MODEL MYND - Helgi Ögri

HérKarlmodel er mynd af Karl - Modeli sem stendur fyrir í pósu


Listaakademían í Kaupmannahöfn útskrifar Listamenn

Fram til 19. mai stendur yfir í sýningarsal Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn KUNSTHAL CHARLOTTENBORG útskriftarsýning listnema við skólann . Þar sótti ég nám við höggmyndalistaskóla Akademíunnar á sínum tíma og var með vinnustofu . Það var skemmtilegt er ég komst að því að prófessor minn Hein Heinsen einn þekktasti samtíma myndhöggvari Dana var að sama skapi guðfræðingur . Hér má sjá eitt verkanna á sýningunni efir höggmyndalistar nema . Verkið vísar virðist mér í trúfræði og söguna um Jesú Krist ; hver hann hafi raunverulega verið og hvaðan hann hafi komið . Er verkið líkt og musteri , maður gæti ímyndað sér mikil borgarvirki í Gyðingalandi sem ekki var svo fjarri stórkostlegum menningarvirkjum Egyptalands Útskriftarsýning Listaakademíu í Kaupmannahöfn; byggingu og sali þar sem Kristur tekinn höndum sem uppreisnarmaður er leiddur fyrir dómara .


BORGARVIRKI ; REYKJAVÍK

Reykjavíkurbær er í dag orðinn fagurt Borgarvirki . Línan má segja að hafi verið mótuð með Seðlabankabyggingunni og síðan hefur með árunum risið borg við ægifagra sjávarsýnina sem skipar sér í hóp með stórborgarvirkjum heimsins . Þó er Reykjavík að stærðargráðu á heimsmælikvarða í raun aðeins þorp . Ég minnist þess æið þegar ég var staddur í borginni MARSEILLES við frönsku riveríunna að ég stóð við brimgarð á ströndinni að það slóg mig allt í einu að hlýr andblærinn sem mætti mér þarna að kvöldlagi væri sá sami og ég þekkti frá Íslandi . Það er Golf-straumurinn ; sem andar hlýju frá hafinu . Nú bíðum við þess með eftirvæntingu að byggt verð á hinu fagra bæjarstæði í Gufunesi , og væri við hæfi að þar fylgdi lítil höfn fyrir smábáVerk Helgi Ögrita og minni snekkjur að geta sólað á góðviðrisdegi um víkina og að hafminninu .


Breskur klæðaburður í hávegum hafður hjá félögum í Sjálfstæðisflokki

Sjálfstæðismenn hafa löngum þóttst vita hvar púlsinn slær og þeir eru fyrir víst alveg með það að það eru ekki Danir sem ráða lengur hér lögum og lofum heldur hafa tileinkað sér Breska menningarhætti sem fylgdu í kjölfar hernámsins . Klæðaburður innvígðra sjálfstæðismanna er mjög með hefðbundnum hætti ´ efri stétta ´ Bretlands enda telja þeir sig fyrir víst með auðuBreskur klæðastíllBreskur klæðastíllBreskur klæðastíllgra fólki Íslands ; allavega ekki ´ aumingjar ´ einsog þeir kalla öryrkja og þykjast skipa sér í hóp menntaðs fólk . Vatt jakkar gjarnast í dimmbláum lit er mjög vinsælir meðal félaga flokksins , ekki síður kvenna en klæðaburður kvenna í flokknum er ekki alltaf með því al femínistikasta sem gerist . Karlmennirnir klæða sig gjarna með svipuðu móti og breskir herramenn , verðbréfaviðskiftastíllinn er nokkuð liðinn hjá með hruninu en nú eru þeir meira klæddir upp sem Aristókratar . Hér sjáum við dæmi um klæðaburðinn .


Vor og Sumarlína ZARA MAN 2019

Hér má sjá fyrirsætann VALENTIN CARON klæðast Vor og Sumarlínu ZARA MAN . Línan kallast ´ NATURALS  ´ og samanstendur af Khaki fatnaði ; mikið í ólífugrænum lit og með ásprentunum .Zara-Man-2019-NaturalsZara-Man-2019-NaturalsZara-Man-2019-Naturals


PRADA og FENDI munu halda Herrasýningar sínar í SHANGHAI

Hönuðirnir PRADA og eins Rómarmerkið FENDIKarl Lagerfeldt og Sylvia Venturi hafa tilkynnt að þau munu halda sýningar sínar á næstu tískuviku karlmannatískunnar í SHANGHAI . Fendi hefur ákveðið að heiðra minningu Karl Lagerfeldt með sérstakri sýningu en tískusýningar beggja þessarra aðila verða að einhverju leyti blandaðar konum og körlum .


Ný Herralína ALEXANDER MCQUEEN Haust Vetur 2019

Þó ALEXANDER MCQUEEN sé allur er merki hans ennþá haldið gangandi . Hér má sjá það sem koma skal í Herralínu hönnunarinnar fyrir Haust Vetur 2019 .Alexander Mcqueen 2019Alexander Mcqueen 2019Alexander Mcqueen 2019


RALPH LAUREN kynnir til sögunnar vistvænar POLO

Eftir mikil andmæli umhverfisverndarsinnaVistvænar POLO í Lundúnum hefur RALPH LAUREN laggt við hlustirnar og kynnir nú til sögunnar vistvænar POLO treyjur sem gerðar eru úr endurunnu plasti plastflaskna og framleiddar án notkunar nokkurra eiturefna . Heitir fyrirtækið því að það muni losa 170 þúsund plastflöskur úr hafinu fyrir 2050 .


Karlmennirnir Klárir í Páskana

Vorið er að ganga í garð og sumarið framundan svo nú eiga ljós jakkaföt úr léttofnum vefnaði við . Hér má sjá rússneska karlfyrirsætann ARTHUR KULKOV ásamt hinum danska MIKKEL JENSEN og fleirum í fötum úr sumarlínu MARCS ANDMarcs and Spencer SPENCER 2019 .


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • jól
  • Balmain
  • Berluti-Holiday-2023-Campaign
  • Berluti-Holiday-2023-Campaign
  • L´eleksir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband