Sonur David Beckham ; Brooklyn gefur út Ljósmyndabók

Penguin útgáfufyrirtækið er nú að gefa út myndabók með ljósmyndum Brooklyn Beckham sem heitir ' What I See ´. Hann hefur menntast í ljósmyndun í Bandaríkjunum Brooklyn Beckhamog segist alltaf vera með myndavélina með sér og taka myndir Spontant . Í bókinni reynir Hann að lýsa því hvernig hann sá veröldina sem Unglingur . Segir hann það fjölskylduÍmyndir , staðir sem hann hefur heimsótt , landslag sem hann heillaðist af , Vinir og Ókunnugir .


Sérstæðir tónleikar í sal MÍR

Þau komu hingað sem ferðamenn , sóngvapar frá Rússlandi sem þekkt eru í heimalandi sínu og ákváðu að slá upp tónleikum . Sögðu þau sögu þjóðlagatónlistar í fyrrum Sovétríkjum sem hefði varðveitst en væri í jaðri utan þess flutnings og hinna hefðbundnu og þekktu laga sem mest væru höfð frammi . Mátti þar nefna sérkennilega jóðlsöng sem konur höfðu við vinnu á Ökrum og við flutning langra fleiri klukkutíma dansa . ÉKona lítur eftir fég hefi lengi verið aðdáandi hinna djúpu Rússnesku bassa fyrir þann einstæða dimma tón , og hefi þá kenningu að tæknin við bassasönginn sé nokkuð við tækni Mongóls barkasöngs sem ekki er langt undan og felst í því að kjálkinn er spengdur og dregið djúpt niður í hálsinn .Voru tónleikarnir hinir sérstæðustu og ánægjulegastir .


HARBINGER gallerí

HARBINGER er lítið fallegt gallerí á horni Óðinsgötu og Freyjugötu þar sem er að finna bókaútgáfuna Moldanskinna og var áður fiskbúð ; sem vert er að gefa gaum og heimsækja .Þar eru reglulega sýningar á myndverkum eða innsetningum og auk þess gjörningar og er þaðHarbinger galleríUppákoma í Harbinger ný og yngri kynslóð myndlistarmanna sem sýnir afrakstur vinnu sinnar eða þá samræða á milli reyndari listamanna og þeirra sem eru að hefja feril sinn . Galleríið er jafnframt útgáfa á bókverkum og fylgja útgáfuhóf úr hlaði hverri nýrri útgáfu á vegum gallerísins . Rekstrarforsendur staðarins eru tryggðar með opinberum styrkjum og listrænn stjórnandi er Unnsteinn .


Raf Simons undir brú í Chinatown í rigningarveðri á Tískuviku

Raf Simons hélt sína hönnunarsýningu fyrir sumar 2018 undir brú í Chinatown á Tískuviku í New York og var rigningarveður svo fyrirsæturnar urðu að vera allar með Regnhlíf . Hér má sjá mynd af honum í Eftirpartíinu ; það var þó allavegaRaf Simons Þurrt innandyra .


Frá Tískuviku í New York

Tískuviku var hleypt af stokkunum í New York á dögunum og hefur staðið yfir með miklum Bravúr á Bandaríska vísu . Hér má sjá sýnishorn frá sýningu TODD SNYDER fyrir Vor og Sumar 2018 .Todd SnyderTodd Snyder 2018


GUÐ MINN ALLAH-MÁTTUGUR

Eitt er orðið fyrir Víst í Íslensku Samfélagi ; að Flóttamenn af Múhamedstrú eru Komnir til að vera og verða hluti af Hópnum . Sem liðveisla flóttamans af Múslimatrú á vegum Rauði Kross hef ág lært um Umgengni við þá : Leggðu þig eftir að þekkja þeirra Trúarvenjur og Siði , og gættu þess ætíð að Sýna þeim forsendum Fulla Virðingu . Þetta er þeirra Trú og við getum ekki einungis reiknað með eða ætlast til að Þeir lagi sig að okkar Venjum .


Götutíska á Sýningarviku í New York

Nú er kominn af stað sýningarviku Herratísku í New York með hinum Bandarísku hönnuðum og má þar m.a.sjá Hugo Boss/BOSS . Hér má sjá dæmi af Fyrirsæti sýningarviku New YorkÞekktur fyrirsæti í NYGötutíska á syningarviku í New Yorkfyrirsætum og Götutísku .


Nýstirni meðal karlfyrirsæta

Meðfylgjandi myndir sína þann sem var mest áberandi meðal fyrirsæta á Tískuvikum Karlmannatískunnar . Hann gæti verið frá Karabísku Eyjunum þessi svo Suðrænn sem Hann er .Myndirnar eru frá sýningum WOOYOUNGMI , hinna japönsku og SALVATORE FERRAGAMO fyrirsæti í Salvatore Ferragamofrá Wooyoungmi hins sígilda Ítalska merkis en það mátti sjá Hann í fleiri Sýningum .


Skondnar Brúður í VIKTOR & ROLF Haute Couture

VIKTOR & ROLF er Hollenskt Tvíeyki sem eru ekki vanir að vera með Praktíska fyrirkomu við Hátískusýningar sínar heldur vekja ætið mikla Athygli fyrir að vera sem Allra frumlegastir og Óhefðbundnir . Þeir brugðu ekki Útaf Vananum um Það á Haute Couture sýningu sinni í París í Viktor & Rolf Haute Coutureþetta skiftið og buðu uppá furðulegar Brúður í hinum Fegurstu kjólaklæðum .


Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2017
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Robert-Pattinson-Dior-Icons-Campaign-Spring-2024-003
  • Robert-Pattinson-Dior-Icons-Campaign-Spring-2024-004
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-032
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-030
  • Polo-Ralph-Lauren-Spring-2024-021

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 49653

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband