Tatari frá Rússlandi

Það styttist óðum til Jóla og fólk þeytist um við jólaundirbúning . Í verslunum Rauða Krossins má finna ýmislegt ef val er leitað nýtt og notað . Hér má sjá nýliða okkar sem er Tatari frá Rússlandi við sjálfboðaliðastörf . Nýtur hann góðrar Hylli .Sjálfboðaliði í verslun Rauða Kross


FÁLKI er Fundinn

Fálki er fundinn til handa hinum Danska Hertogi af Fjóni . Hann ætti því að komast á refaveiðar með Vorinu . HEILL SÉ HERRANUM . [ Praise ThFálki til veiðae LORD ]


Þéttholda fyrirsæta nýrur Vinsælda

Nokkuð Þéttholda fyrirsæta nýtur Töluverðra Vinsælda í Tískuheiminum Undanfarið . Kom hún margoft fram á Tískuvikunni í New York á dögunum og tengdu Fyrirsæta á tískuviku í New YorkAuglýsingaefni fyrr og síðan . Konan er Reyndar Forkunnarfögur og er hún Bandarísk . Hér má sjá hana í sýningu Michael Kors fyrir Sumar 2018 .


Sala á ART BASEL ´Slow and Steady ´.

Sala á ART BASEL MIAMI er sögð hafa verið ´Slow and Steady ´. Hæsta verði hefur farið verk Bruce Nauman Ótitluð ( Tveir Úlfar og tvö dádýr ) á 9.5 Milljónir dollara á opnunardaginn .Næsta verði hefur farið verk frá þessu Ári 2017 eftir Mark Bradford sem er steinyrja á striga og kallast ´ Moon Rocks ´á 5 milljónir dollara . Verk eftir Ýmsa Stórmeistara eru í boði og tvö verk Jeff Koons bíða sölu . Sýningarrýmið í Miami Conventional hefur verið stækkað um 10 % . Listamessann gengur út Sunnudag . Helgi Ögri er meðal þáttakenda á vegum SEE.ME internet og SkjávarpagallerísinsArt Basel MiamiArt Basel Miami 2017 .


Nýr TUXEDO fyrir Menn frá DIOR

DIOR hefur hannað nýjann Samkvæmisjakka / Tuxedo fyrir Karlmenn og lítur hann svona út ( sjáDior Tuxedo mynd ) .


EYGLÓ HARÐARDÓTTIR listakona

Hún vakti fyrst Athygli mína í Porti við Laugaveginn á Reykjavik Art Festival fyrir Allnokkrum Árum .Sjálf sagði hún mér þá að hún hafi lært málaralist erlendis en ég var heillaður af því hve Nálgun hennar við Málverkið var Önnur en gerist og Framandi . Síðan hefur hún fyllilega staðið undir Væntingum og það vekur líkt og Andlega Upplifun Unaðstilfinningar hvert sinn og maður stendur frammi fyrir brotakenndum litríkum Myndstíl hennar . Á Jónsmessuhátíð Listafélags Garðabæjar fyir réttu Ári sýndi hún Myndóróa sem minnti nokkuð á Listamanninn MÍRÓ en verkið bar frá ströndinni við Hafið líkt og í hljóðri Fegurð . Verk hennar í Dag eru líkt og þrívíð málverk og kennir hún þau sjálf og vill kalla ´Sculpture ´. Heillandi Listakona EYGLÓ HARÐARDÓTTIR með ríka listgáfu .Eygló HarðardóttirEygló Harðardóttir


Myndlistarmaðurinn UNNAR ÖRN AUÐARSON

Unnar Örn Auðarson er Athygliverður Listamaður sem vill svo til að ég hefi fylgst með Alveg frá Útskriftarsýningunni í Listaháskólanum . Vakti hann þá þegar Athygli mína fyrir Afstöðu sína . Segja má að hann hafi í Upphafi fjallað um  hið Kerfisbundna líkt og einkennir Alla Opinbera starfsemi . Er mér minnistæð sýning hans á Nýlistasafni þar sem stillti upp líkt og hefðbundnu Listasafni þar sem þú gekkst fyrst inní Ráðsetta Afgreiðsluna . Meðal Annars sem hann lýsti á þeirri sýnningu voru Fasískir Tilburðir Opinberrar Íþróttahreyfingar . Seinni sýningar hans hafa haft Yfirskrift um Andbáru Almennings og Róstur á Íslandi í heimildarlegu Samhengi . Greinilegt er á Tveimur síðustu sýningum hans Goddur hinn grafíski hönnuður hefur gerst lærimeistari og sótt er í smiðju hans og hafa þær verið fagurleg grafísk framsetning sem næsta snertir fegurðarskynið . Hinsvegar hefur mér ekki fundist þær fyllilega vera að skila Viðfangsefninu í myndlýsingu . Unnar er starfandi með gjörningahópi og áttu þau mjög góða sýningu á Nýlistasafni Nýverið .


ART BASEL 2017 að fara af Stokkunum á MIAMI

Art Basel 2017 er að hefjast á Miami þann 7.desember og stendur til 10. mánaðarins að þessu sinni . Alls taka 250 sýningaraðilar og gallerí úr Öllum Heimsálfum þátt og velja listamenn af sínum vegum til sýningar .Art Basel Miami  Módelið og myndlistarmaðurinn Helgi Ögri er meðal þáttakenda öðru sinni á vegum SEE.ME ljósmynda- og Internetgallerísins . Síðast sóttu um 75 þúsund gestir Listamessunni sem er sú stærsta og umfangsmesta í Heimi .


Listamaðurinn PALLI BANINE

Páll Banine sem þekktur var sem Söngvari hljómsveitarinnar Hafnfirsku BUBBLEFLIES lauk seinna námi úr myndlistardeild Listaháskólans . Hefur hann verið starfandi myndlistarmaður síðan en undanfarin Ár mest Erlendis . Í upphafi ferilsins voru myndverk hans nokkuð í Anda Glitter Rokk Cults enda ekki langt að sækja Legendið sem söngvari , en undanfarin Ár virðist myndlistariðkan hans vera Alvarlegri og minnir um nokkuð á Svartaskóla . Er Alfreð Flóki greinilega Einhver fyrirmynd . Hann var þáttakandi á Art Basel árið 2012 á vegum gallerís í BrusellePalli BaninePalli BanineListamaðurinn Páll Banine .


Listamaðurin HUGINN ARASON sýnir í Kling & Bang ásamt Hollensku Tvíeyki

Kling & Bang er gallerí sem upphaflega Björgúlfur Thor hélt gangandi með fjárstuðningi en hefur nú fengið til umráða laglegt sýningarými í Marshall húsinu Grandavegi . Nú hefur verið hleypt af stokkunum sýningu á innsetningi Huginn Þór Arason ásamt uppsetningum Hollenska Listafólksins Mina Tomic og Kobi Suissa . Nýútskrifaður myndlistarmaður úr Listaháskóli Ísland hóf hann feril sinn í SAFN Péturs Arasonar og voru það líkt og Illustrativar mydskreytinga sem m.a. mynduðu líkt og Paradísarhlið . Nokkur Umvending var á sýningu hans og Ilmvatnsgerandans Andrea í Listasafn Reykjavíkur sem var mjög Minimalisk Uppstilling sem höfðaði til lyktarskyns . Nú er hann nokkuð líkur Uppruna sínum en verk hanns er umgjörð um stóran skjá þar sem myndskeið rennur . Er þar líkt og vilji lýsi Föllnu Þjóðveldi því við Blán fánalit sýnir myndskeið hans líkt og yfirgefið Auðmannshús í skyndi þar sem Allt er Oltið Um . Umgjörðin minnir líkt og á Platónska Strönd og Bjargræðið er er vonandi ekki langt Undan því myndskeiðið gæti eins minnt á aðkomu í Sæluhús á Heiði . Vafalaust telst Huginn einn okkar Upprennandi listamanna Yngri Kynslóðar . Uppsetningar Hollenska Listafólksins eru mun Stílhreinni og Einföld í Uppstillingu sinni . Þegar gengið er inn í salina tekur við nokkuð sem ég gæti helst rakið sem lýsingu á svokallaða Ástandinu í frækinni sögu Íslenskra kvenna , en í Innri salnum hreyfir sig fimlega fyrirsætinn Styr á skjávörpum sem Andspænis er stillt upp Straumtengiumbúnaði . Verulega ásýnilegar myndhverfinga og umgjarðir úr garði gjörðar sem aðgengilegar fyrir skoðendur . Túlki hver seHuginn Arasonm vill .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Versace-Spring-2024-001
  • 433870065 7392519304170775 4222874427841695587 n
  • 433958212 7392517387504300 8258859871114543692 n
  • 433873656 7392515637504475 230348292710926419 n
  • Orlebar-Brown-Spring-2024-7-1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 49103

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband